Utanríkisráðuneytið kannast ekki við Trichet-gögnin 5. júlí 2009 10:50 Davíð Oddsson í umdeildu Kastljósviðtali. Upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins Urður Gunnarsdóttir segist í samtali við fréttastofu ekki kannast við neinar skýrslur eða gögn sem Davíð Oddsson fyrrverandi seðlabankastjóri vísar til í Morgunblaðinu í dag. Hann segir að skýrsla sem unnin hafi verið af nefnd á vegum OECD undir stjórn núverandi seðlabankastjóra Evrópu, Jean Claude Trichet, eigi að vera til í Utanríkisráðuneytinu. Í henni sagði að innstæðutryggingakerfið gilti ekki ef um algjört bankahrun er að ræða í viðkomandi landi. Þá eigi einnig að vera til gögn þar sem fram kemur að Englandsbanki taldi að Íslendingar ættu ekki að greiða fyrir Icesave. Urður sagðist ekki vita um þau gögn sem Davíð vísi til en vinna verði hafin á morgun við að finna þau, séu þau til.Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hafði ekki lesið viðtalið þegar fréttastofa náði tali af honum í gærkvöldi.Í viðtalinu í Morgunblaðinu heldur Davíð Oddsson því fram að Steingrímur, auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem og Jóhanna Sigurðardóttir, hafi stórskaðað hagsmuni Íslendinga með því að gefa út yfirlýsingar um að ríkið stæði straum af Icesave.Steingrímur spurði þá hvort Davíð væri búinn að gleyma undirskriftinni í haust og vísar þar til þess þegar Davíð, þá seðlabankastjóri, skrifaði undir samning við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um skuldbindingar Íslendinga varðandi Icesave. Steingrímur sagðist enga ástæðu til þess að svara Davíð. Hann vonaði bara einlæglega að hann hefði það gott. Tengdar fréttir Davíð Oddsson: Gætum stefnt í eilífðar fátækt „[...] Þetta er ótrúlegt klúður sem stjórnvöld hafa komið landinu í og við gætum stefnt hér hraðbyr í einhverja eilífðarfátækt,“ segir Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra til þrettán ára og nú síðast Seðlabankastjóri í viðtali við Agnesi Bragadóttur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kom út í kvöld. 4. júlí 2009 17:26 Steingrímur J. Sigfússon: Ég vona bara að Davíð hafi það gott „Ég er bara ekki búinn að lesa þetta. Það er enginn heima og Mogginn er ekki kominn í hús," sagði fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon þegar blaðamaður náði tali af honum rétt fyrir kvöldmatarleytið en þá var hann nýkominn heim úr vinnu. Hann neitaði alfarið að tjá sig um viðtalið efnislega fyrr en hann væri búinn að lesa það. 4. júlí 2009 19:08 Maó formaður fylgist með Davíð Óhætt er að kalla nýjasta viðtali hennar Agnesar Bragadóttur við Davíð Oddsson pólitíska bombu í samfélaginu. Fyrrum forsætisráðherrann, seðlabankastjórinn og formaður Sjálfstæðisflokksins lætur gamminn geysa með miklum krafti. 4. júlí 2009 17:47 Davíð vill ekki borga Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og nú síðast Seðlabankastjóri, segist ekki vilja greiða Icesave-skuldir án þess að reynt verði að fara dómstólaleiðina á undan. Þetta kemur fram í viðtali sem Agnes Bragadóttir tók við hann í sunnudagslaði Morgunblaðsins. 4. júlí 2009 16:59 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira
Upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins Urður Gunnarsdóttir segist í samtali við fréttastofu ekki kannast við neinar skýrslur eða gögn sem Davíð Oddsson fyrrverandi seðlabankastjóri vísar til í Morgunblaðinu í dag. Hann segir að skýrsla sem unnin hafi verið af nefnd á vegum OECD undir stjórn núverandi seðlabankastjóra Evrópu, Jean Claude Trichet, eigi að vera til í Utanríkisráðuneytinu. Í henni sagði að innstæðutryggingakerfið gilti ekki ef um algjört bankahrun er að ræða í viðkomandi landi. Þá eigi einnig að vera til gögn þar sem fram kemur að Englandsbanki taldi að Íslendingar ættu ekki að greiða fyrir Icesave. Urður sagðist ekki vita um þau gögn sem Davíð vísi til en vinna verði hafin á morgun við að finna þau, séu þau til.Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hafði ekki lesið viðtalið þegar fréttastofa náði tali af honum í gærkvöldi.Í viðtalinu í Morgunblaðinu heldur Davíð Oddsson því fram að Steingrímur, auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem og Jóhanna Sigurðardóttir, hafi stórskaðað hagsmuni Íslendinga með því að gefa út yfirlýsingar um að ríkið stæði straum af Icesave.Steingrímur spurði þá hvort Davíð væri búinn að gleyma undirskriftinni í haust og vísar þar til þess þegar Davíð, þá seðlabankastjóri, skrifaði undir samning við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um skuldbindingar Íslendinga varðandi Icesave. Steingrímur sagðist enga ástæðu til þess að svara Davíð. Hann vonaði bara einlæglega að hann hefði það gott.
Tengdar fréttir Davíð Oddsson: Gætum stefnt í eilífðar fátækt „[...] Þetta er ótrúlegt klúður sem stjórnvöld hafa komið landinu í og við gætum stefnt hér hraðbyr í einhverja eilífðarfátækt,“ segir Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra til þrettán ára og nú síðast Seðlabankastjóri í viðtali við Agnesi Bragadóttur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kom út í kvöld. 4. júlí 2009 17:26 Steingrímur J. Sigfússon: Ég vona bara að Davíð hafi það gott „Ég er bara ekki búinn að lesa þetta. Það er enginn heima og Mogginn er ekki kominn í hús," sagði fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon þegar blaðamaður náði tali af honum rétt fyrir kvöldmatarleytið en þá var hann nýkominn heim úr vinnu. Hann neitaði alfarið að tjá sig um viðtalið efnislega fyrr en hann væri búinn að lesa það. 4. júlí 2009 19:08 Maó formaður fylgist með Davíð Óhætt er að kalla nýjasta viðtali hennar Agnesar Bragadóttur við Davíð Oddsson pólitíska bombu í samfélaginu. Fyrrum forsætisráðherrann, seðlabankastjórinn og formaður Sjálfstæðisflokksins lætur gamminn geysa með miklum krafti. 4. júlí 2009 17:47 Davíð vill ekki borga Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og nú síðast Seðlabankastjóri, segist ekki vilja greiða Icesave-skuldir án þess að reynt verði að fara dómstólaleiðina á undan. Þetta kemur fram í viðtali sem Agnes Bragadóttir tók við hann í sunnudagslaði Morgunblaðsins. 4. júlí 2009 16:59 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira
Davíð Oddsson: Gætum stefnt í eilífðar fátækt „[...] Þetta er ótrúlegt klúður sem stjórnvöld hafa komið landinu í og við gætum stefnt hér hraðbyr í einhverja eilífðarfátækt,“ segir Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra til þrettán ára og nú síðast Seðlabankastjóri í viðtali við Agnesi Bragadóttur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kom út í kvöld. 4. júlí 2009 17:26
Steingrímur J. Sigfússon: Ég vona bara að Davíð hafi það gott „Ég er bara ekki búinn að lesa þetta. Það er enginn heima og Mogginn er ekki kominn í hús," sagði fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon þegar blaðamaður náði tali af honum rétt fyrir kvöldmatarleytið en þá var hann nýkominn heim úr vinnu. Hann neitaði alfarið að tjá sig um viðtalið efnislega fyrr en hann væri búinn að lesa það. 4. júlí 2009 19:08
Maó formaður fylgist með Davíð Óhætt er að kalla nýjasta viðtali hennar Agnesar Bragadóttur við Davíð Oddsson pólitíska bombu í samfélaginu. Fyrrum forsætisráðherrann, seðlabankastjórinn og formaður Sjálfstæðisflokksins lætur gamminn geysa með miklum krafti. 4. júlí 2009 17:47
Davíð vill ekki borga Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og nú síðast Seðlabankastjóri, segist ekki vilja greiða Icesave-skuldir án þess að reynt verði að fara dómstólaleiðina á undan. Þetta kemur fram í viðtali sem Agnes Bragadóttir tók við hann í sunnudagslaði Morgunblaðsins. 4. júlí 2009 16:59