„Öll svona mál eru gríðarlega viðkvæm“ 3. apríl 2009 19:12 Eineltismál eru í ólestri í Hamraskóla þar sem sex ára drengur var nýlega stunginn og barinn. Þetta segir móðir drengs sem beittur var einelti í skólanum í mörg ár. Meðal annars af starfsmanni skólans sem áminntur var fyrir að beita son hennar ofbeldi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá máli sex ára drengs sem beittur var alvarlegu ofbeldi í Hamraskóla í Grafarvogi en hann var meðal annars stunginn til blóðs með blýanti, barinn og klóraður. Drengurinn hefur undanfarna mánuði orðið fyrir miklu einelti en faðir hans segir að stjórnendur Hamraskóla hafi algjörlega brugðist í málinu. „Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju yfir daginn," sagði faðir drengs sem var stunginn og barinn í Hamraskóla í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í kjölfar fréttarinnar höfðu nokkrir foreldrar úr Hamraskóla samband og höfðu sömu sögu að segja. Ein móðirin á dreng sem lagður var í einelti í fjögur ár. Sonur endaði inn á barna og unglingageðdeild en móðirin segir það bein afleiðing eineltisins sem sonur hennar varð fyrir. Hún segir eineltismál í ólestri í Hamrasklóla. „Eg held að það vanti að byggja upp ákveðnar vinnureglar þegar mál eins og þessi koma upp. Þarna var það ekki fyrir hendi. Það sem fyllti mælinn var að starfsmaður sem hafði lagt hann í einelti mjög lengi að hann réðist af honum og veitti honum áverka," sagði móðir drengs sem lagður var í einelti í Hamraskóla í mörg ár. Starfsmaðurinn sem móðirin vísar til er skólaliði í Hamraskóla. Skólastjórinn þar staðfestir að umrætt atvik hafi átt sér stað. „Það var talað viðkomandi starfsmann og hann fékk áminningu fyrir," sagði Yngvi Hagalínsson, skólastjóri í Hamraskóla. Skólastjórinn segir að unnið sé eftir eineltisáætlun í skólanum en harmar að foreldrum finnist skólinn hafa brugðist börnum sínum „Öll svona mál eru gríðarlega viðkvæm," sagði Yngvi. Tengdar fréttir „Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju“ Sex ára drengur hefur orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu skólabróður síns í Hamraskóla í Grafarvogi, meðal annars verið barinn og stunginn með oddhvössum blýanti. Faðir drengsins segir skólastjórnendur hafa brugðist. 2. apríl 2009 18:36 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Eineltismál eru í ólestri í Hamraskóla þar sem sex ára drengur var nýlega stunginn og barinn. Þetta segir móðir drengs sem beittur var einelti í skólanum í mörg ár. Meðal annars af starfsmanni skólans sem áminntur var fyrir að beita son hennar ofbeldi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá máli sex ára drengs sem beittur var alvarlegu ofbeldi í Hamraskóla í Grafarvogi en hann var meðal annars stunginn til blóðs með blýanti, barinn og klóraður. Drengurinn hefur undanfarna mánuði orðið fyrir miklu einelti en faðir hans segir að stjórnendur Hamraskóla hafi algjörlega brugðist í málinu. „Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju yfir daginn," sagði faðir drengs sem var stunginn og barinn í Hamraskóla í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í kjölfar fréttarinnar höfðu nokkrir foreldrar úr Hamraskóla samband og höfðu sömu sögu að segja. Ein móðirin á dreng sem lagður var í einelti í fjögur ár. Sonur endaði inn á barna og unglingageðdeild en móðirin segir það bein afleiðing eineltisins sem sonur hennar varð fyrir. Hún segir eineltismál í ólestri í Hamrasklóla. „Eg held að það vanti að byggja upp ákveðnar vinnureglar þegar mál eins og þessi koma upp. Þarna var það ekki fyrir hendi. Það sem fyllti mælinn var að starfsmaður sem hafði lagt hann í einelti mjög lengi að hann réðist af honum og veitti honum áverka," sagði móðir drengs sem lagður var í einelti í Hamraskóla í mörg ár. Starfsmaðurinn sem móðirin vísar til er skólaliði í Hamraskóla. Skólastjórinn þar staðfestir að umrætt atvik hafi átt sér stað. „Það var talað viðkomandi starfsmann og hann fékk áminningu fyrir," sagði Yngvi Hagalínsson, skólastjóri í Hamraskóla. Skólastjórinn segir að unnið sé eftir eineltisáætlun í skólanum en harmar að foreldrum finnist skólinn hafa brugðist börnum sínum „Öll svona mál eru gríðarlega viðkvæm," sagði Yngvi.
Tengdar fréttir „Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju“ Sex ára drengur hefur orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu skólabróður síns í Hamraskóla í Grafarvogi, meðal annars verið barinn og stunginn með oddhvössum blýanti. Faðir drengsins segir skólastjórnendur hafa brugðist. 2. apríl 2009 18:36 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
„Við getum alveg eins skilið barnið okkar eftir á umferðareyju“ Sex ára drengur hefur orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu skólabróður síns í Hamraskóla í Grafarvogi, meðal annars verið barinn og stunginn með oddhvössum blýanti. Faðir drengsins segir skólastjórnendur hafa brugðist. 2. apríl 2009 18:36