Innlent

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar hafinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jóhanna Sigurðardóttir setti flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar í dag. Mynd/ Sigurjon.
Jóhanna Sigurðardóttir setti flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar í dag. Mynd/ Sigurjon.
Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar hófst í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ eftir hádegi með ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur formanns flokksins og forsætisráðherra.

Dagskráin gerir svo ráð fyrir að Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra taki við. Árni mun ræða stöðu heimilanna en Katrín mun fjalla um sóknarfæri í atvinnulífinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×