Innlent

Skipulagðri glæpastarfsemi vex fiskur um hrygg

Grundvallarbreyting hefur orðið á skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi á undanförnum árum. Hún er víðtækari og betur skipulögð auk þess sem nýir aðilar láta til sín taka á þessum vettvangi, sagði Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri á málþingi, sem Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, hélt í gær. Þá sagði hann að vopnaburður gerðist algengari og að ofbeldi í undirheimunum væri orðið daglegt brauð.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×