Innlent

Eldur í litlum báti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Eldur kom upp um borð í litlum báti sem Faxi Re var með í togi skammt utan við Sandvík á Reykjanesi rétt eftir klukkan eitt í dag. Einn maður var um borð í bátnum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. Óskað var eftir aðstoð frá björgunarbátnum Þorsteini og björgunarskipinu Hannesi Hafstein en svo greiðlega gekk að slökkva eldinn að hjálpin var afturkölluð, samkvæmt upplýsingum frá björgunarsveitinni Sigurvon.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×