Skattahækkanir gagnrýndar á þingi 19. nóvember 2009 12:12 Bjarni Benediktsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að afnema vísitölutengingu persónuafsláttar í skattkerfinu og að draga úr samsköttun hjóna. Bjarni Beneditksson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að loksins lægju skattatillögur ríkisstjórnarinnar fyrir og þær yllu bæði áhyggjum og vonbrigðum. Ríkisstjórnin kynnti tillögurnar sem leið til að færa skattamál á Íslandi nær því sem þekktist á Norðurlöndunum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði rétt að verið væri að færa skattkerfið í átt til þess sem tíðkast á Norðurlöndunum. Ríkisstjórnin vildi þó ekki taka allt upp úr kerfi Norðurlandanna, þar sem skattar væru til að mynda mun hærri en á Íslandi. Hér yrðu skattar hæstir 46 prósent með útsvari en þeir væru allt að 58 prósent í Danmörku. Innan nýja skattkerfisins gætu hjón sótt um að færa þann sem einn væri fyrirvinna niður um skattþrep. Forsætisráðherra einnig sagði að varlega þyrfti að fara í fulla samsköttun hjóna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði að til stæði að hækka skatta þar sem svigrúm væri ekkert til þess. Sigmundur sagði forsætisráðherra greinilega ekki hafa kynnt sér tillögur Framsóknarflokks frá í febrúar. Hann bætti því við að þörfin fyrir skattahækkanir væri minni ef ríkisstjórnin hefði staðið sig varðandi Icesave. Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að afnema vísitölutengingu persónuafsláttar í skattkerfinu og að draga úr samsköttun hjóna. Bjarni Beneditksson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að loksins lægju skattatillögur ríkisstjórnarinnar fyrir og þær yllu bæði áhyggjum og vonbrigðum. Ríkisstjórnin kynnti tillögurnar sem leið til að færa skattamál á Íslandi nær því sem þekktist á Norðurlöndunum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði rétt að verið væri að færa skattkerfið í átt til þess sem tíðkast á Norðurlöndunum. Ríkisstjórnin vildi þó ekki taka allt upp úr kerfi Norðurlandanna, þar sem skattar væru til að mynda mun hærri en á Íslandi. Hér yrðu skattar hæstir 46 prósent með útsvari en þeir væru allt að 58 prósent í Danmörku. Innan nýja skattkerfisins gætu hjón sótt um að færa þann sem einn væri fyrirvinna niður um skattþrep. Forsætisráðherra einnig sagði að varlega þyrfti að fara í fulla samsköttun hjóna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði að til stæði að hækka skatta þar sem svigrúm væri ekkert til þess. Sigmundur sagði forsætisráðherra greinilega ekki hafa kynnt sér tillögur Framsóknarflokks frá í febrúar. Hann bætti því við að þörfin fyrir skattahækkanir væri minni ef ríkisstjórnin hefði staðið sig varðandi Icesave.
Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Sjá meira