Innlent

Útafakstur í Hrútafirði

Bíll skemmdist nokkuð þegar hann fór útaf veginum í Hrútafirði í gærkvöldi um klukkan hálf ellefu. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi var ökumaðurinn einn í bílnum og slapp hann með lítilsháttar eymsli. Bíllinn er hins vegar töluvert mikið skemmdur en mikil ísing var á veginum þar sem bíllinn fór útaf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×