Erlent

Ellefu týndi lífi í flugslysi í Rússlandi

Mynd/AP

Rússnesk herflugvél fórst við austurströnd Rússlands í gær. Um borð voru ellefu hermenn sem eru taldir látnir. Leit stendur yfir vélinni sem er að gerðinni Tu-142.

Stutt er síðan að rússnesk flutningsvél fórst í austurhluta landsins en þá létust ellefu starfsmenn vélarinnar. Ekki er vitað af hverju sú flugvél hrapaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×