Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2009 18:15 Tekið á því í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum Fylkismenn hófu leikinn betur en það voru Blikar sem skoruðu úr sinn fyrstu sókn í blíðunni í Árbænum. Þar var Alfreð Finnbogason að verki á 12. mínútu, fjórða mark Alfreðs í fjórum leikjum. Breiðablik var sterkari aðilinn eftir markið en færin létu á sér standa í hálfleiknum þrátt fyrir fín tilþrif beggja liða úti á vellinum. Þegar tíu mínútur voru eftir af hálfleiknum skoruðu Fylkismenn tvö keimlík mörk eftir aukaspyrnur á miðjum vellinum. Valur Fannar Gíslason skallaði boltann á Kjartan Ágúst Breiðdal sem skoraði af stuttu færi og þremur mínútum síðar er það Valur Fannar sem skorar sjálfur eftir að Einar Pétursson skallaði boltann í teignum. Lagleg mörk en varnarleikur Breiðabliks var vart boðlegur í mörkunum tveimur. Heimamenn voru mikið betri í síðari hálfleik. Blikar komu ákveðnir til leiks en sköpuðu sér fá marktækifæri. Halldór Arnar Hilmisson gerði út um leikinn þegar 20 mínútur voru eftir og var Fylkir mun nær því að bæta við mörkum en Breiðablik að minnka muninn. Handbragð Ólafs Þórðarson er strax farið á sjást á liði Fylkis þar sem menn berjast hver fyrir annan auk þess að kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og geta sótt hratt. Liðið verst vel með sterka menn í flestum stöðum en Blikar vilja eflaust gleyma þessum leik sem fyrst þar sem liðið lék sinn versta leik á tímabilinu til þessa. Baráttuna vantaði í lið Breiðablik og fyrir utan markið í fyrri hálfleik og góðan kafla í kjölfarið sýndi liðið fátt sem gladdi stuðningsmenn liðsins.Fylkir-Breiðablik 3-1 0-1 Alfreð Finnbogason (12.) 1-1 Kjartan Ágúst Breiðdal (35.) 2-1 Valur Fannar Gíslason (38.) 3-1 Halldór Arnar Hilmisson (71.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 1.357 Dómari: Örvar Sær Gíslason (7)Skot (á mark): 7-7(4-5)Varin skot: Fjalar 4 - Ingvar 1Aukaspyrnur fengnar: 12-13Horn: 4-9Rangstöður: 5-0Fylkir 4-4-2: Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómar Þorsteinsson 5 Ingimundur Níels Óskarsson 7 (89. Theódór Óskarsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5 (79. Ólafur Ingi Stígsson -) Valur Fannar Gíslason 7Kjartan Ágúst Breiðdal 8 - maður leiksins Pape Mamadou Faye 5 Halldór Arnar Hilmisson 6 (83. Þórir Hannesson -)Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 5 Árni Kristinn Gunnarsson 3 (46. Guðjón Gunnarsson 4) Guðmann Þórisson 4 Kári Ársælsson 5 Kristinn Jónsson 4 (85. Aron Már Smárason -) Finnur Orri Margeirsson 4 Guðmundur Kristjánsson 4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5 Kristinn Steindórsson 4 Alfreð Finnbogason 4 Olgeir Sigurgeirsson 2 (80. Arnar Sigurðsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum Fylkismenn hófu leikinn betur en það voru Blikar sem skoruðu úr sinn fyrstu sókn í blíðunni í Árbænum. Þar var Alfreð Finnbogason að verki á 12. mínútu, fjórða mark Alfreðs í fjórum leikjum. Breiðablik var sterkari aðilinn eftir markið en færin létu á sér standa í hálfleiknum þrátt fyrir fín tilþrif beggja liða úti á vellinum. Þegar tíu mínútur voru eftir af hálfleiknum skoruðu Fylkismenn tvö keimlík mörk eftir aukaspyrnur á miðjum vellinum. Valur Fannar Gíslason skallaði boltann á Kjartan Ágúst Breiðdal sem skoraði af stuttu færi og þremur mínútum síðar er það Valur Fannar sem skorar sjálfur eftir að Einar Pétursson skallaði boltann í teignum. Lagleg mörk en varnarleikur Breiðabliks var vart boðlegur í mörkunum tveimur. Heimamenn voru mikið betri í síðari hálfleik. Blikar komu ákveðnir til leiks en sköpuðu sér fá marktækifæri. Halldór Arnar Hilmisson gerði út um leikinn þegar 20 mínútur voru eftir og var Fylkir mun nær því að bæta við mörkum en Breiðablik að minnka muninn. Handbragð Ólafs Þórðarson er strax farið á sjást á liði Fylkis þar sem menn berjast hver fyrir annan auk þess að kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og geta sótt hratt. Liðið verst vel með sterka menn í flestum stöðum en Blikar vilja eflaust gleyma þessum leik sem fyrst þar sem liðið lék sinn versta leik á tímabilinu til þessa. Baráttuna vantaði í lið Breiðablik og fyrir utan markið í fyrri hálfleik og góðan kafla í kjölfarið sýndi liðið fátt sem gladdi stuðningsmenn liðsins.Fylkir-Breiðablik 3-1 0-1 Alfreð Finnbogason (12.) 1-1 Kjartan Ágúst Breiðdal (35.) 2-1 Valur Fannar Gíslason (38.) 3-1 Halldór Arnar Hilmisson (71.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 1.357 Dómari: Örvar Sær Gíslason (7)Skot (á mark): 7-7(4-5)Varin skot: Fjalar 4 - Ingvar 1Aukaspyrnur fengnar: 12-13Horn: 4-9Rangstöður: 5-0Fylkir 4-4-2: Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómar Þorsteinsson 5 Ingimundur Níels Óskarsson 7 (89. Theódór Óskarsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5 (79. Ólafur Ingi Stígsson -) Valur Fannar Gíslason 7Kjartan Ágúst Breiðdal 8 - maður leiksins Pape Mamadou Faye 5 Halldór Arnar Hilmisson 6 (83. Þórir Hannesson -)Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 5 Árni Kristinn Gunnarsson 3 (46. Guðjón Gunnarsson 4) Guðmann Þórisson 4 Kári Ársælsson 5 Kristinn Jónsson 4 (85. Aron Már Smárason -) Finnur Orri Margeirsson 4 Guðmundur Kristjánsson 4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5 Kristinn Steindórsson 4 Alfreð Finnbogason 4 Olgeir Sigurgeirsson 2 (80. Arnar Sigurðsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira