Innlent

Hátæknisjúkrahús: Von á tillögum norskra sérfræðinga

Ögmundur Jónasson
Ögmundur Jónasson

Von er á tillögum norskra sérfræðinga um framtíð hátæknisjúkrahússins um næstu mánaðamót. Engin stefnubreyting er hjá stjórnvöldum um að reisa nýtt hátæknisjúkrahús við Hringbraut. Þetta staðfesti Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra á Alþingi fyrir helgi.

Verkefnið er nú í höndum Landspítalans sjálfs í samráði við Háskóla Íslands. Leitað er leiða til að verkefnið haldi áfram. Norskir sérfræðingar hafa unnið að greiningu og framsetningu valkosta um uppbyggingu og áfangaskiptingu verkefnisins.Von er á tillögum þeirra fyrir mánaðamót.

Tilgangurinn er að draga úr fjárfesingu og skipta áföngum þannig að ávinningur skili sér sem fyrs












Fleiri fréttir

Sjá meira


×