Erlent

Karzai leiðir í könnunum í Afganistan

Hamid Karzai.
Hamid Karzai. MYND/AP
Sitjandi forseti Afganistans, Hamid Karzai fær mest fylgi í komandi forsetakosningum í landinu samkvæmt nýrri könnun sem greint hefur verið frá. Karzai fær þó ekki hreinan meirihluta og því þyrfti að kjósa aftur á milli hans og næsta manns ef útkoman í kosningunum sem fram fara í næstu viku verður á þessa leið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×