Roy Keane hefur enga samúð með Írunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2009 14:15 Roy Keane liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Mynd/AFP Roy Keane, fyrrum landsliðsmaður Íra, hefur enga samúð með löndum sínum þrátt fyrir að þeir hafi misst af HM í Suður-Afríku vegna kolólöglegs marks Frakka. Thierry Henry tók boltann greinilega með hendi áður en hann lagði upp jöfnunarmark William Gallas sem nægði franska liðinu til þess að komast til Suður-Afríku. „Þeir geta kvartað eins mikið og þeir vilja en þeir breyta því þó ekki að Frakkar eru á leiðinni á HM. Þeir verða bara að kyngja þeirri staðreynd," sagði Roy Keane í viðtali við BBC. „Frakkar gáfu færi á sér í báðum leikjum en Írar nýttu sér það ekki. Þetta var bara sama góða sagan," sagði Keane. „Ef ég hefði verið í búningsherberginu eftir leikinn þá hefði ég ekki eytt tímanum í að tala um þessa hendi hans Henry. Ég hefði verið að tala um það af hverju varnarmennirnir voru ekki löngu búnir að hreinsa boltann frá. Þeir höfðu alla möguleika á því," sagði Roy Keane sem lék á sínum tíma 65 landsleiki fyrir Íra. „Ég hefði verið miklu pirraðri út í varnarmenn og markmanninn heldur en Thierry Henry. Hvernig er hægt að láta boltann skoppa í markteignum. Hvernig er hægt að láta Thierry Henry sleppa inn fyrir þig og ef boltinn fer inn í markteiginn hvar í andskotanum er þá markmaðurinn minn?," sagði Roy Keane og bætti við. „Þetta eru hlutir sem þú lærir sem skóladrengur," skaut Keane í þessu skemmtilega viðtali. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Roy Keane, fyrrum landsliðsmaður Íra, hefur enga samúð með löndum sínum þrátt fyrir að þeir hafi misst af HM í Suður-Afríku vegna kolólöglegs marks Frakka. Thierry Henry tók boltann greinilega með hendi áður en hann lagði upp jöfnunarmark William Gallas sem nægði franska liðinu til þess að komast til Suður-Afríku. „Þeir geta kvartað eins mikið og þeir vilja en þeir breyta því þó ekki að Frakkar eru á leiðinni á HM. Þeir verða bara að kyngja þeirri staðreynd," sagði Roy Keane í viðtali við BBC. „Frakkar gáfu færi á sér í báðum leikjum en Írar nýttu sér það ekki. Þetta var bara sama góða sagan," sagði Keane. „Ef ég hefði verið í búningsherberginu eftir leikinn þá hefði ég ekki eytt tímanum í að tala um þessa hendi hans Henry. Ég hefði verið að tala um það af hverju varnarmennirnir voru ekki löngu búnir að hreinsa boltann frá. Þeir höfðu alla möguleika á því," sagði Roy Keane sem lék á sínum tíma 65 landsleiki fyrir Íra. „Ég hefði verið miklu pirraðri út í varnarmenn og markmanninn heldur en Thierry Henry. Hvernig er hægt að láta boltann skoppa í markteignum. Hvernig er hægt að láta Thierry Henry sleppa inn fyrir þig og ef boltinn fer inn í markteiginn hvar í andskotanum er þá markmaðurinn minn?," sagði Roy Keane og bætti við. „Þetta eru hlutir sem þú lærir sem skóladrengur," skaut Keane í þessu skemmtilega viðtali.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira