Ákvörðun WHO hefur ekki bein áhrif á Íslandi 29. apríl 2009 21:36 Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Mynd/GVA Ákvörðun Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, að hækka viðbúnaðarstig í tengslum við farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins hefur ekki bein áhrif hér á landi, segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. „Fjórða og fimmta stigið er það sem við köllum hættustig. Þannig að við erum á sama stigi. Við vorum þegar byrjuð á að virkja okkar viðbragðsáætlun og það hefur ekkert breyst,“ segir Haraldur. Snemma í fyrramálið verður fundað með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þar sem staðan verður metin, segir Haraldur. „Þetta hangir á allt á því hvort um sé að ræða alvarlegan heimsfaraldur eða ekki. Eina sem við höfum um það mál er í Mexíkó en annarsstaðar er um væga sótt að ræða.“ Sérstök aðstöðu var sett upp á Keflavíkurflugvelli í dag til að fylgjast með farþegum sem koma til landsins, sérstaklega frá Mexíkó og Bandaríkjunum. Þar geta hugsanlega smitaðir leitað sér aðstoðar strax hjá heilbrigðisstafsmönnum. Einnig verður upplýsingum dreift til farþega sem koma til landsins. Á myndum frá Mexíkó má gjarnan sjá fólk með grímur fyrir andlitið. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekkert sýna fram á að þær gangist til að verja fólk gegn flensunni. Tengdar fréttir Bandarískir svínabændur óhressir með svínaflensu Tom Vilsack, landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna, hefur bænheyrt þarlenda svínabændur og farið þess á leit við stjórnvöld að nafni svínaflensunnar alræmdu verði breytt í H1N1-veiran í stað þess að kenna hana við svín. 29. apríl 2009 08:12 Viðbúnaðarstig hækkað í fimmta stig af sex Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr fjórða stigi í það fimmta en stigin eru alls sex. 29. apríl 2009 21:06 Barnið sem lést í Texas var frá Mexíkó Nú er komið í ljós að barnið sem lést í Texas ríki af völdum svínaflensu var frá Mexíkó en foreldrar þess höfðu ferðast með það yfir landamærin til þess að leita læknisaðstoðar. Fyrr í dag var greint frá því að um væri að ræða fyrsta dauðsfallið í Bandaríkjunum af völdum svínaflensu. Barnið var tveggja ára gamalt. 29. apríl 2009 13:16 Grunur um svínaflensu á Íslandi ekki á rökum reistur Þau sýni sem send hafa verið til rannsóknar hér á landi vegna gruns um svínaflensu, og búið er að greina, hafa reynst neikvæð og ljóst að ekki er um flensuna að ræða í þeim tilfellum. 29. apríl 2009 12:00 Svínaflensan: Tveggja ára bandarískt barn látið Bandarísk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu nú fyrir stundu um fyrsta dauðsfall af völdum svínaflensu í Bandaríkjunum. Um er að ræða tæplega tveggja ára barn í Texas. 29. apríl 2009 10:48 WHO íhugar að lýsa yfir næstefsta viðbúnaðarstigi Fulltrúar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, segjast skrefi nær því að lýsa yfir næst efsta viðbúnaðarstigi vegna svínaflensunnar. Það þýðir að ekkert lát er á útbreiðslu sjúkdómsins. Íslensk kona í Mexíkó, þar sem sjúkdómurinn greindist fyrst, segir viðbúnað í landinu mikinn en hún sé ekki á leið heim í bráð. 29. apríl 2009 18:42 Bretar panta 30 milljónir gríma Breska heilbrigðisráðuneytið hefur pantað 30 milljónir gríma til að hylja vit fólks og verja það þannig fyrir svínaflensunni sem geisar í heiminum. Sérfræðingar hafa þó bent á að grímurnar veiti litla sem enga vörn gegn veirunni sem veldur svínaflensu. 29. apríl 2009 07:26 Öllum svínum í Egyptalandi fargað Heilbrigðisyfirvöld í Egyptalandi hafa fyrirskipað að öllum svínum í landinu skuli fargað vegna svínaflensunnar sem vekur ugg víða um heim. Í yfirlýsingu frá egypska heilbrigðisráðherrans segir að þetta sé gert í varúðarskyni. 29. apríl 2009 12:44 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Ákvörðun Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, að hækka viðbúnaðarstig í tengslum við farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins hefur ekki bein áhrif hér á landi, segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. „Fjórða og fimmta stigið er það sem við köllum hættustig. Þannig að við erum á sama stigi. Við vorum þegar byrjuð á að virkja okkar viðbragðsáætlun og það hefur ekkert breyst,“ segir Haraldur. Snemma í fyrramálið verður fundað með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þar sem staðan verður metin, segir Haraldur. „Þetta hangir á allt á því hvort um sé að ræða alvarlegan heimsfaraldur eða ekki. Eina sem við höfum um það mál er í Mexíkó en annarsstaðar er um væga sótt að ræða.“ Sérstök aðstöðu var sett upp á Keflavíkurflugvelli í dag til að fylgjast með farþegum sem koma til landsins, sérstaklega frá Mexíkó og Bandaríkjunum. Þar geta hugsanlega smitaðir leitað sér aðstoðar strax hjá heilbrigðisstafsmönnum. Einnig verður upplýsingum dreift til farþega sem koma til landsins. Á myndum frá Mexíkó má gjarnan sjá fólk með grímur fyrir andlitið. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekkert sýna fram á að þær gangist til að verja fólk gegn flensunni.
Tengdar fréttir Bandarískir svínabændur óhressir með svínaflensu Tom Vilsack, landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna, hefur bænheyrt þarlenda svínabændur og farið þess á leit við stjórnvöld að nafni svínaflensunnar alræmdu verði breytt í H1N1-veiran í stað þess að kenna hana við svín. 29. apríl 2009 08:12 Viðbúnaðarstig hækkað í fimmta stig af sex Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr fjórða stigi í það fimmta en stigin eru alls sex. 29. apríl 2009 21:06 Barnið sem lést í Texas var frá Mexíkó Nú er komið í ljós að barnið sem lést í Texas ríki af völdum svínaflensu var frá Mexíkó en foreldrar þess höfðu ferðast með það yfir landamærin til þess að leita læknisaðstoðar. Fyrr í dag var greint frá því að um væri að ræða fyrsta dauðsfallið í Bandaríkjunum af völdum svínaflensu. Barnið var tveggja ára gamalt. 29. apríl 2009 13:16 Grunur um svínaflensu á Íslandi ekki á rökum reistur Þau sýni sem send hafa verið til rannsóknar hér á landi vegna gruns um svínaflensu, og búið er að greina, hafa reynst neikvæð og ljóst að ekki er um flensuna að ræða í þeim tilfellum. 29. apríl 2009 12:00 Svínaflensan: Tveggja ára bandarískt barn látið Bandarísk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu nú fyrir stundu um fyrsta dauðsfall af völdum svínaflensu í Bandaríkjunum. Um er að ræða tæplega tveggja ára barn í Texas. 29. apríl 2009 10:48 WHO íhugar að lýsa yfir næstefsta viðbúnaðarstigi Fulltrúar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, segjast skrefi nær því að lýsa yfir næst efsta viðbúnaðarstigi vegna svínaflensunnar. Það þýðir að ekkert lát er á útbreiðslu sjúkdómsins. Íslensk kona í Mexíkó, þar sem sjúkdómurinn greindist fyrst, segir viðbúnað í landinu mikinn en hún sé ekki á leið heim í bráð. 29. apríl 2009 18:42 Bretar panta 30 milljónir gríma Breska heilbrigðisráðuneytið hefur pantað 30 milljónir gríma til að hylja vit fólks og verja það þannig fyrir svínaflensunni sem geisar í heiminum. Sérfræðingar hafa þó bent á að grímurnar veiti litla sem enga vörn gegn veirunni sem veldur svínaflensu. 29. apríl 2009 07:26 Öllum svínum í Egyptalandi fargað Heilbrigðisyfirvöld í Egyptalandi hafa fyrirskipað að öllum svínum í landinu skuli fargað vegna svínaflensunnar sem vekur ugg víða um heim. Í yfirlýsingu frá egypska heilbrigðisráðherrans segir að þetta sé gert í varúðarskyni. 29. apríl 2009 12:44 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Bandarískir svínabændur óhressir með svínaflensu Tom Vilsack, landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna, hefur bænheyrt þarlenda svínabændur og farið þess á leit við stjórnvöld að nafni svínaflensunnar alræmdu verði breytt í H1N1-veiran í stað þess að kenna hana við svín. 29. apríl 2009 08:12
Viðbúnaðarstig hækkað í fimmta stig af sex Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr fjórða stigi í það fimmta en stigin eru alls sex. 29. apríl 2009 21:06
Barnið sem lést í Texas var frá Mexíkó Nú er komið í ljós að barnið sem lést í Texas ríki af völdum svínaflensu var frá Mexíkó en foreldrar þess höfðu ferðast með það yfir landamærin til þess að leita læknisaðstoðar. Fyrr í dag var greint frá því að um væri að ræða fyrsta dauðsfallið í Bandaríkjunum af völdum svínaflensu. Barnið var tveggja ára gamalt. 29. apríl 2009 13:16
Grunur um svínaflensu á Íslandi ekki á rökum reistur Þau sýni sem send hafa verið til rannsóknar hér á landi vegna gruns um svínaflensu, og búið er að greina, hafa reynst neikvæð og ljóst að ekki er um flensuna að ræða í þeim tilfellum. 29. apríl 2009 12:00
Svínaflensan: Tveggja ára bandarískt barn látið Bandarísk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu nú fyrir stundu um fyrsta dauðsfall af völdum svínaflensu í Bandaríkjunum. Um er að ræða tæplega tveggja ára barn í Texas. 29. apríl 2009 10:48
WHO íhugar að lýsa yfir næstefsta viðbúnaðarstigi Fulltrúar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, segjast skrefi nær því að lýsa yfir næst efsta viðbúnaðarstigi vegna svínaflensunnar. Það þýðir að ekkert lát er á útbreiðslu sjúkdómsins. Íslensk kona í Mexíkó, þar sem sjúkdómurinn greindist fyrst, segir viðbúnað í landinu mikinn en hún sé ekki á leið heim í bráð. 29. apríl 2009 18:42
Bretar panta 30 milljónir gríma Breska heilbrigðisráðuneytið hefur pantað 30 milljónir gríma til að hylja vit fólks og verja það þannig fyrir svínaflensunni sem geisar í heiminum. Sérfræðingar hafa þó bent á að grímurnar veiti litla sem enga vörn gegn veirunni sem veldur svínaflensu. 29. apríl 2009 07:26
Öllum svínum í Egyptalandi fargað Heilbrigðisyfirvöld í Egyptalandi hafa fyrirskipað að öllum svínum í landinu skuli fargað vegna svínaflensunnar sem vekur ugg víða um heim. Í yfirlýsingu frá egypska heilbrigðisráðherrans segir að þetta sé gert í varúðarskyni. 29. apríl 2009 12:44