Bubbi í áfalli vegna Björns Valur Grettissoon skrifar 18. febrúar 2009 16:30 Bubbi gagnrýnir Björn Jörund og segir ekki annað hægt en að láta hann fara. Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur samtöl þeirra á milli í apríl og maí á síðasta ári en Vísir birti samtalið í heild sinni fyrr í dag. Björn Jörundur neitaði þá í viðtali að hann hefði átti í fíkniefnaviðskiptum við Þorvarð, þó hann viðurkenndi að hann þekkti manninn. „Þú getur ekki logið þig framhjá þessu símtali, það er ekki fræðilegur," segir Bubbi sem var sjálfur dómari í Idolinu og langt þar áður kunnugur heimi fíkniefna. Hann segir að tungutakið sem notað er í samtali Björns við Þorvarð eigi augljóslega við um fíkniefni. Bubbi segir að „ás" þýði kókaín á götumáli og að „tvíburabróðir" þýðir amfetamín. „Þetta er hrikalegt. Ég tek þetta mjög nærri mér, Björn er góður piltur og hæfileikaríkur en ef maður er búinn að vera í þessari veröld, þá er þetta eins og leiðarvísir, þetta símtal. Það er ekkert hægt að sverja það af sér hvað er að gerast þarna," segir Bubbi forviða og bætir við: „Ég er í áfalli, mér finnst ég eiga svo mikið í Idolinu." Bubbi segist hafa heyrt í fullt af fólki sem hóti að segja upp áskrift af Stöð 2 ef Björn verði ekki látinn fara. „Skaðinn er skeður, en þeir gætu minnkað hann með því að láta hann fara og ráða annan dómara í Idolið," segir Bubbi að lokum. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Idoldómari flæktur í kókaínmál Fíkniefnasalinn Þorvarður Davíð Ólafsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvær líkamsárásir og fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóðritaði samtöl Þorvarðs við viðskiptavini sína og eru þau birt óritskoðuð í dómnum. 18. febrúar 2009 13:09 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur samtöl þeirra á milli í apríl og maí á síðasta ári en Vísir birti samtalið í heild sinni fyrr í dag. Björn Jörundur neitaði þá í viðtali að hann hefði átti í fíkniefnaviðskiptum við Þorvarð, þó hann viðurkenndi að hann þekkti manninn. „Þú getur ekki logið þig framhjá þessu símtali, það er ekki fræðilegur," segir Bubbi sem var sjálfur dómari í Idolinu og langt þar áður kunnugur heimi fíkniefna. Hann segir að tungutakið sem notað er í samtali Björns við Þorvarð eigi augljóslega við um fíkniefni. Bubbi segir að „ás" þýði kókaín á götumáli og að „tvíburabróðir" þýðir amfetamín. „Þetta er hrikalegt. Ég tek þetta mjög nærri mér, Björn er góður piltur og hæfileikaríkur en ef maður er búinn að vera í þessari veröld, þá er þetta eins og leiðarvísir, þetta símtal. Það er ekkert hægt að sverja það af sér hvað er að gerast þarna," segir Bubbi forviða og bætir við: „Ég er í áfalli, mér finnst ég eiga svo mikið í Idolinu." Bubbi segist hafa heyrt í fullt af fólki sem hóti að segja upp áskrift af Stöð 2 ef Björn verði ekki látinn fara. „Skaðinn er skeður, en þeir gætu minnkað hann með því að láta hann fara og ráða annan dómara í Idolið," segir Bubbi að lokum. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Idoldómari flæktur í kókaínmál Fíkniefnasalinn Þorvarður Davíð Ólafsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvær líkamsárásir og fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóðritaði samtöl Þorvarðs við viðskiptavini sína og eru þau birt óritskoðuð í dómnum. 18. febrúar 2009 13:09 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05
Idoldómari flæktur í kókaínmál Fíkniefnasalinn Þorvarður Davíð Ólafsson var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvær líkamsárásir og fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóðritaði samtöl Þorvarðs við viðskiptavini sína og eru þau birt óritskoðuð í dómnum. 18. febrúar 2009 13:09