Úttekt á máli Gunnars verður að vera hafin yfir allan vafa 26. maí 2009 20:46 Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að úttekt á viðskiptum Kópavogsbæjar við dóttur Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra, verði að vera hafin yfir allan vafa. Þess vegna hafi Samfylkingin lagt til að endurskoðendafyrirtæki færi yfir málið. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag einróma tillögu Samfylkingarinnar að endurskoðandi bæjarins færi ekki með rannsókn á um 50 milljóna króna greiðslum til fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars heldur endurskoðendafyrirtækið Deloitte. Gunnar vék af fundinum við afgreiðslu tillögunnar. Áður hafði Samfylkingin lagt til að endurskoðandi bæjarins gerði úttektina. Guðríður segir að í ljósi umræðunnar hafi verið eðlilegt að fá utanaðkomandi aðila til að fara yfir málið.Treystir endurskoðendum Kópavogsbæjar „Það er mikilvægt að það komi fram að ég treysti endurskoðendum bæjarins hér eftir sem hingað til að vinna vinnuna sína af fagmennsku og heiðarleika. En það er mikilvægt að komast til botns í málinu og úttektin sé hafin yfir allan vafa," segir oddvitinn.Vinnu við úttektina verði hraðað Guðríður segir að nú verði beðið eftir niðurstöðu endurskoðendafyrirtækisins. „Það er búið að óska eindregið eftir því að þessari vinnu verði hraðað eins og kostur er. Við erum að vona að þetta muni ekki taka nema nokkra daga og úttektin verði tilbúin í næstu viku." Tengdar fréttir Dótturfélagið græðir milljónir úr stofunni Útgáfufélagið Frjáls miðlun, sem er í eigu dóttur Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs og eiginmanns hennar, er með lögheimili á heimili þeirra hjóna. Gunnar hefur verið gagnrýndur harkalega fyrir að gera samninga við Frjálsa miðlun. Dóttir hans, Brynhildur Gunnarsdóttir og eiginmaður hennar, Guðjón Gísli Guðmundsson, eiga og reka félagið. 22. maí 2009 10:58 Bæjarstjóradóttirin tók fúlgur fjár fyrir vinnu sína Fyrirtæki dóttur bæjarstjórans í Kópavogi rukkaði allt að fjórfalt gangverð fyrir umbrot og hönnun á afmælisriti bæjarins fyrir fjórum árum, að mati auglýsingastofu í Reykjavík. Umfangsmikil viðskipti bæjarins við dóttur bæjarstjórans eru í hæsta máta óeðlileg segir fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. 22. maí 2009 18:31 Bjarni tjáir sig ekki um mál Gunnars Birgissonar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að tjá sig um umfangsmikla verkefnavinnu dóttur Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, fyrr en endurskoðun bæjarins hefur skilað skýrslu um málið. 22. maí 2009 12:02 Endurskoðandi Kópavogs rannsakar ekki mál Gunnars bæjarstjóra Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi Kópavogs í dag að endurskoðandi bæjarins fari ekki með rannsókn á um 50 milljóna króna greiðslum til fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Endurskoðendafyrirtækið Deloitte mun því rannsaka málið. 26. maí 2009 18:46 Undrandi sjálfstæðismenn í Kópavoginum Sjálfstæðismenn í Kópavogi eru undrandi yfir háum greiðslum bæjarins til handa fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Sjálfur segist bæjarstjóri ekki óttast meirihlutaslit við framsóknarmenn, hann hafi ekkert til saka unnið. 20. maí 2009 12:02 Segir málatilbúnaðinn „árás“ „Þetta er náttúrlega eins og flest sem þaðan kemur; uppdikterað og margfaldað með pí,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, um frétt Ríkisútvarpsins í gær um að hann hygðist á fundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs á morgun ræða greiðslur bæjarins til fyrirtækis dóttur hans. 22. maí 2009 06:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að úttekt á viðskiptum Kópavogsbæjar við dóttur Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra, verði að vera hafin yfir allan vafa. Þess vegna hafi Samfylkingin lagt til að endurskoðendafyrirtæki færi yfir málið. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag einróma tillögu Samfylkingarinnar að endurskoðandi bæjarins færi ekki með rannsókn á um 50 milljóna króna greiðslum til fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars heldur endurskoðendafyrirtækið Deloitte. Gunnar vék af fundinum við afgreiðslu tillögunnar. Áður hafði Samfylkingin lagt til að endurskoðandi bæjarins gerði úttektina. Guðríður segir að í ljósi umræðunnar hafi verið eðlilegt að fá utanaðkomandi aðila til að fara yfir málið.Treystir endurskoðendum Kópavogsbæjar „Það er mikilvægt að það komi fram að ég treysti endurskoðendum bæjarins hér eftir sem hingað til að vinna vinnuna sína af fagmennsku og heiðarleika. En það er mikilvægt að komast til botns í málinu og úttektin sé hafin yfir allan vafa," segir oddvitinn.Vinnu við úttektina verði hraðað Guðríður segir að nú verði beðið eftir niðurstöðu endurskoðendafyrirtækisins. „Það er búið að óska eindregið eftir því að þessari vinnu verði hraðað eins og kostur er. Við erum að vona að þetta muni ekki taka nema nokkra daga og úttektin verði tilbúin í næstu viku."
Tengdar fréttir Dótturfélagið græðir milljónir úr stofunni Útgáfufélagið Frjáls miðlun, sem er í eigu dóttur Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs og eiginmanns hennar, er með lögheimili á heimili þeirra hjóna. Gunnar hefur verið gagnrýndur harkalega fyrir að gera samninga við Frjálsa miðlun. Dóttir hans, Brynhildur Gunnarsdóttir og eiginmaður hennar, Guðjón Gísli Guðmundsson, eiga og reka félagið. 22. maí 2009 10:58 Bæjarstjóradóttirin tók fúlgur fjár fyrir vinnu sína Fyrirtæki dóttur bæjarstjórans í Kópavogi rukkaði allt að fjórfalt gangverð fyrir umbrot og hönnun á afmælisriti bæjarins fyrir fjórum árum, að mati auglýsingastofu í Reykjavík. Umfangsmikil viðskipti bæjarins við dóttur bæjarstjórans eru í hæsta máta óeðlileg segir fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. 22. maí 2009 18:31 Bjarni tjáir sig ekki um mál Gunnars Birgissonar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að tjá sig um umfangsmikla verkefnavinnu dóttur Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, fyrr en endurskoðun bæjarins hefur skilað skýrslu um málið. 22. maí 2009 12:02 Endurskoðandi Kópavogs rannsakar ekki mál Gunnars bæjarstjóra Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi Kópavogs í dag að endurskoðandi bæjarins fari ekki með rannsókn á um 50 milljóna króna greiðslum til fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Endurskoðendafyrirtækið Deloitte mun því rannsaka málið. 26. maí 2009 18:46 Undrandi sjálfstæðismenn í Kópavoginum Sjálfstæðismenn í Kópavogi eru undrandi yfir háum greiðslum bæjarins til handa fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Sjálfur segist bæjarstjóri ekki óttast meirihlutaslit við framsóknarmenn, hann hafi ekkert til saka unnið. 20. maí 2009 12:02 Segir málatilbúnaðinn „árás“ „Þetta er náttúrlega eins og flest sem þaðan kemur; uppdikterað og margfaldað með pí,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, um frétt Ríkisútvarpsins í gær um að hann hygðist á fundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs á morgun ræða greiðslur bæjarins til fyrirtækis dóttur hans. 22. maí 2009 06:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Dótturfélagið græðir milljónir úr stofunni Útgáfufélagið Frjáls miðlun, sem er í eigu dóttur Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs og eiginmanns hennar, er með lögheimili á heimili þeirra hjóna. Gunnar hefur verið gagnrýndur harkalega fyrir að gera samninga við Frjálsa miðlun. Dóttir hans, Brynhildur Gunnarsdóttir og eiginmaður hennar, Guðjón Gísli Guðmundsson, eiga og reka félagið. 22. maí 2009 10:58
Bæjarstjóradóttirin tók fúlgur fjár fyrir vinnu sína Fyrirtæki dóttur bæjarstjórans í Kópavogi rukkaði allt að fjórfalt gangverð fyrir umbrot og hönnun á afmælisriti bæjarins fyrir fjórum árum, að mati auglýsingastofu í Reykjavík. Umfangsmikil viðskipti bæjarins við dóttur bæjarstjórans eru í hæsta máta óeðlileg segir fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. 22. maí 2009 18:31
Bjarni tjáir sig ekki um mál Gunnars Birgissonar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að tjá sig um umfangsmikla verkefnavinnu dóttur Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, fyrr en endurskoðun bæjarins hefur skilað skýrslu um málið. 22. maí 2009 12:02
Endurskoðandi Kópavogs rannsakar ekki mál Gunnars bæjarstjóra Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi Kópavogs í dag að endurskoðandi bæjarins fari ekki með rannsókn á um 50 milljóna króna greiðslum til fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Endurskoðendafyrirtækið Deloitte mun því rannsaka málið. 26. maí 2009 18:46
Undrandi sjálfstæðismenn í Kópavoginum Sjálfstæðismenn í Kópavogi eru undrandi yfir háum greiðslum bæjarins til handa fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Sjálfur segist bæjarstjóri ekki óttast meirihlutaslit við framsóknarmenn, hann hafi ekkert til saka unnið. 20. maí 2009 12:02
Segir málatilbúnaðinn „árás“ „Þetta er náttúrlega eins og flest sem þaðan kemur; uppdikterað og margfaldað með pí,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, um frétt Ríkisútvarpsins í gær um að hann hygðist á fundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs á morgun ræða greiðslur bæjarins til fyrirtækis dóttur hans. 22. maí 2009 06:00