Nýr sími lítur dagsins ljós: Barackberry Atli Steinn Guðmundsson skrifar 23. janúar 2009 07:30 Af öryggisástæðum er alls óvíst að Barack Obama fái að halda sínum ástkæra Blackberry-síma. Obama er Blackberry-sjúklingur, það hefur hann sjálfur viðurkennt fúslega. Fyrir þá sem eru ekki á kafi í nýjustu undrum farsímatækninnar er Blackberry samheiti yfir ákveðið snið síma sem um leið er vefvafri, faxtæki, tölvupóstmóttakari og fleira. Þá býr Blackberry yfir lyklaborði með sömu uppröðun og hefðbundið tölvulyklaborð. Obama sást ósjaldan með slíkan grip á lofti í kosningabaráttunni og er nú uggandi yfir því að öryggisdeild Hvíta hússins bannfæri símann. Lífverðirnir svartklæddu eru ekkert ánægðir með síma sem sendir tölvupóst, of einfalt þykir að brjóta sér leið inn í slík fjarskipti og njósna. George Bush sendi aldrei tölvupóst úr Hvíta húsinu og Bill Clinton aðeins tvo, þar af annan út í geiminn. Að lokum er GPS-staðsetningartæki innbyggt í Blackberry-símann sem hægt er að nota til að staðsetja forsetann með mikilli nákvæmni. Slíkt þykir heldur ekkert vit. Nú, hvað þá? Jú, Þjóðaröryggisstofnunin hefur látið útbúa 3.500 dollara síma fyrir Obama og kallar gripinn Barackberry sem að sjálfsögðu er logandi háð. Sá er hannaður af General Dynamics sem á sínum tíma smíðaði F-16-orrustuþotur og á að heita algjörlega njósnaheldur. Og það er bannað að senda SMS í Hvíta húsinu svo það sé á hreinu. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Af öryggisástæðum er alls óvíst að Barack Obama fái að halda sínum ástkæra Blackberry-síma. Obama er Blackberry-sjúklingur, það hefur hann sjálfur viðurkennt fúslega. Fyrir þá sem eru ekki á kafi í nýjustu undrum farsímatækninnar er Blackberry samheiti yfir ákveðið snið síma sem um leið er vefvafri, faxtæki, tölvupóstmóttakari og fleira. Þá býr Blackberry yfir lyklaborði með sömu uppröðun og hefðbundið tölvulyklaborð. Obama sást ósjaldan með slíkan grip á lofti í kosningabaráttunni og er nú uggandi yfir því að öryggisdeild Hvíta hússins bannfæri símann. Lífverðirnir svartklæddu eru ekkert ánægðir með síma sem sendir tölvupóst, of einfalt þykir að brjóta sér leið inn í slík fjarskipti og njósna. George Bush sendi aldrei tölvupóst úr Hvíta húsinu og Bill Clinton aðeins tvo, þar af annan út í geiminn. Að lokum er GPS-staðsetningartæki innbyggt í Blackberry-símann sem hægt er að nota til að staðsetja forsetann með mikilli nákvæmni. Slíkt þykir heldur ekkert vit. Nú, hvað þá? Jú, Þjóðaröryggisstofnunin hefur látið útbúa 3.500 dollara síma fyrir Obama og kallar gripinn Barackberry sem að sjálfsögðu er logandi háð. Sá er hannaður af General Dynamics sem á sínum tíma smíðaði F-16-orrustuþotur og á að heita algjörlega njósnaheldur. Og það er bannað að senda SMS í Hvíta húsinu svo það sé á hreinu.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira