Áætlun stjórnvalda vegna inflúensufaraldar virkjuð meira 27. apríl 2009 21:50 Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Mynd/GVA „Við köllum þetta hættustig og það þýðir að við förum að virkja meira okkar inflúensuáætlun en ekki bara undirbúa hana. Það þýðir að við þurfum að fara að gera ákveðna hluti sem beinast fyrst og fremst að ferðamönnum til og frá útlöndum," sagði Haraldur Briem sóttvarnalæknir aðspurður hvaða áhrif það hafi hér á landi að Alþjóða heilbrigðisstofnunin hækkaði í kvöld viðbúnaðarstig vegna svínaflensufaraldursins. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Grunur eða staðfesting um tilfelli berast nú frá hverju landinu af öðru. Veiran er upprunninn í Mexíkó en þar grunar menn að hún hafi valdið yfir 150 dauðsföllum nú þegar. Engin formleg tilmæli borist Haraldur segir að embætti sínu hafi ekki borist nein formleg tilmæli frá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni. „Þannig að við þurfum aðeins að bíða og sjá til. Við förum yfir þetta í fyrramálið," segir Haraldur. Landlæknisembættið sé í nánu sambandi við Evrópusambandið og sóttvarnarstofnun Evrópu. „Þegar komið er á fjórða stig ráðleggjum fólki að fara ekki á hættusvæði," segir sóttvarnalæknir. Haraldur segir hægt að bregðast við með ýmsu móti. „Oftast er það þannig að fólk er beðið um að gefa sig fram ef það hefur einhver einkenni og er að koma frá áhættusvæðum. Strangari stig eru að allir þurfi að fara í gegnum skoðun." Þá segir Haraldur að í augnablikinu sé ekki mælst til þess að stjórnvöld hér á landi gangi það langt. Tengdar fréttir Talsvert af Íslendingum býr í Mexíkó Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki hafa spurnir af því að einhverjir Íslendingar hafi verið að koma frá Mexíkó undanfarna daga. Rösklega 100 manns hafa látíst af völdum fuglaflensu undanfarna daga og hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin varað við mögulegum heimsfaraldri. 27. apríl 2009 16:49 Skólum lokað vegna svínaflensu í Mexíkó Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó og Bandaríkjunum leita nú að nýjum tilfellum af skæðri inflúensu sem hefur greinst í löndunum tveimur og hefur dregið minnst 20 til bana í Mexíkó.Óttast er að rekja megi nærri 50 dauðsföll til viðbótar einnig til sjúkdómsins. 25. apríl 2009 10:14 Svínaflensa veldur vá gegn almannaheilsu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti nú í kvöld yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 25. apríl 2009 21:06 Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27. apríl 2009 07:13 Sóttvarnarlæknir í viðbragðsstöðu vegna svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin varaði í dag við mögulegum heimfaraldri svínaflensu. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri sjötíu til dauða í Mexíkó síðan um miðjan mars. Sóttvarnarlæknir er í viðbragðsstöðu. 25. apríl 2009 19:25 Sjötíu manns hafa látist vegna svínaflensu í Mexíkó Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar eru búnir undir að þurfa að einangra með hraði hluta Mexíkó og Bandaríkjanna þar sem ný tegund svínaflensu hefur greinst í fólki. Talið er að flensan hafi dregið nærri sjötíu manns til bana í Mexíkó. 25. apríl 2009 12:16 Aukinn viðbúnaðar vegna svínaflensu - komin til Bretlands Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins í Mexíkó. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Faraldurinn hefur breiðst út og hefur nú fyrsta tilfellið verið greint í Bretlandi. 27. apríl 2009 20:58 Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26. apríl 2009 19:00 Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27. apríl 2009 05:30 Fleiri greinast með svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegn svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 26. apríl 2009 10:37 Hvað er þessi svínaflensa? Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af týpu af inflúensuveiru. Reglulega gengur um faraldur í svínum. Margar ólíkar gerðir eru til af sjúkdómnum og sú gerð sem núna gengur á milli er svokölluð H1N1 týpan. 27. apríl 2009 12:10 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Við köllum þetta hættustig og það þýðir að við förum að virkja meira okkar inflúensuáætlun en ekki bara undirbúa hana. Það þýðir að við þurfum að fara að gera ákveðna hluti sem beinast fyrst og fremst að ferðamönnum til og frá útlöndum," sagði Haraldur Briem sóttvarnalæknir aðspurður hvaða áhrif það hafi hér á landi að Alþjóða heilbrigðisstofnunin hækkaði í kvöld viðbúnaðarstig vegna svínaflensufaraldursins. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Grunur eða staðfesting um tilfelli berast nú frá hverju landinu af öðru. Veiran er upprunninn í Mexíkó en þar grunar menn að hún hafi valdið yfir 150 dauðsföllum nú þegar. Engin formleg tilmæli borist Haraldur segir að embætti sínu hafi ekki borist nein formleg tilmæli frá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni. „Þannig að við þurfum aðeins að bíða og sjá til. Við förum yfir þetta í fyrramálið," segir Haraldur. Landlæknisembættið sé í nánu sambandi við Evrópusambandið og sóttvarnarstofnun Evrópu. „Þegar komið er á fjórða stig ráðleggjum fólki að fara ekki á hættusvæði," segir sóttvarnalæknir. Haraldur segir hægt að bregðast við með ýmsu móti. „Oftast er það þannig að fólk er beðið um að gefa sig fram ef það hefur einhver einkenni og er að koma frá áhættusvæðum. Strangari stig eru að allir þurfi að fara í gegnum skoðun." Þá segir Haraldur að í augnablikinu sé ekki mælst til þess að stjórnvöld hér á landi gangi það langt.
Tengdar fréttir Talsvert af Íslendingum býr í Mexíkó Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki hafa spurnir af því að einhverjir Íslendingar hafi verið að koma frá Mexíkó undanfarna daga. Rösklega 100 manns hafa látíst af völdum fuglaflensu undanfarna daga og hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin varað við mögulegum heimsfaraldri. 27. apríl 2009 16:49 Skólum lokað vegna svínaflensu í Mexíkó Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó og Bandaríkjunum leita nú að nýjum tilfellum af skæðri inflúensu sem hefur greinst í löndunum tveimur og hefur dregið minnst 20 til bana í Mexíkó.Óttast er að rekja megi nærri 50 dauðsföll til viðbótar einnig til sjúkdómsins. 25. apríl 2009 10:14 Svínaflensa veldur vá gegn almannaheilsu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti nú í kvöld yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 25. apríl 2009 21:06 Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27. apríl 2009 07:13 Sóttvarnarlæknir í viðbragðsstöðu vegna svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin varaði í dag við mögulegum heimfaraldri svínaflensu. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri sjötíu til dauða í Mexíkó síðan um miðjan mars. Sóttvarnarlæknir er í viðbragðsstöðu. 25. apríl 2009 19:25 Sjötíu manns hafa látist vegna svínaflensu í Mexíkó Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar eru búnir undir að þurfa að einangra með hraði hluta Mexíkó og Bandaríkjanna þar sem ný tegund svínaflensu hefur greinst í fólki. Talið er að flensan hafi dregið nærri sjötíu manns til bana í Mexíkó. 25. apríl 2009 12:16 Aukinn viðbúnaðar vegna svínaflensu - komin til Bretlands Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins í Mexíkó. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Faraldurinn hefur breiðst út og hefur nú fyrsta tilfellið verið greint í Bretlandi. 27. apríl 2009 20:58 Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26. apríl 2009 19:00 Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27. apríl 2009 05:30 Fleiri greinast með svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegn svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 26. apríl 2009 10:37 Hvað er þessi svínaflensa? Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af týpu af inflúensuveiru. Reglulega gengur um faraldur í svínum. Margar ólíkar gerðir eru til af sjúkdómnum og sú gerð sem núna gengur á milli er svokölluð H1N1 týpan. 27. apríl 2009 12:10 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Talsvert af Íslendingum býr í Mexíkó Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segist ekki hafa spurnir af því að einhverjir Íslendingar hafi verið að koma frá Mexíkó undanfarna daga. Rösklega 100 manns hafa látíst af völdum fuglaflensu undanfarna daga og hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin varað við mögulegum heimsfaraldri. 27. apríl 2009 16:49
Skólum lokað vegna svínaflensu í Mexíkó Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó og Bandaríkjunum leita nú að nýjum tilfellum af skæðri inflúensu sem hefur greinst í löndunum tveimur og hefur dregið minnst 20 til bana í Mexíkó.Óttast er að rekja megi nærri 50 dauðsföll til viðbótar einnig til sjúkdómsins. 25. apríl 2009 10:14
Svínaflensa veldur vá gegn almannaheilsu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti nú í kvöld yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegna svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 25. apríl 2009 21:06
Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27. apríl 2009 07:13
Sóttvarnarlæknir í viðbragðsstöðu vegna svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin varaði í dag við mögulegum heimfaraldri svínaflensu. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri sjötíu til dauða í Mexíkó síðan um miðjan mars. Sóttvarnarlæknir er í viðbragðsstöðu. 25. apríl 2009 19:25
Sjötíu manns hafa látist vegna svínaflensu í Mexíkó Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar eru búnir undir að þurfa að einangra með hraði hluta Mexíkó og Bandaríkjanna þar sem ný tegund svínaflensu hefur greinst í fólki. Talið er að flensan hafi dregið nærri sjötíu manns til bana í Mexíkó. 25. apríl 2009 12:16
Aukinn viðbúnaðar vegna svínaflensu - komin til Bretlands Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur aukið viðbúnað sinn vegna farsóttarhættu vegna svínaflensufaraldursins í Mexíkó. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað úr þriðja stigi í það fjórða en stigin eru alls sex. Faraldurinn hefur breiðst út og hefur nú fyrsta tilfellið verið greint í Bretlandi. 27. apríl 2009 20:58
Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26. apríl 2009 19:00
Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27. apríl 2009 05:30
Fleiri greinast með svínaflensu Alþjóða heilbrigðismálastofnunin lýsti í gærkvöldi yfir vá gegn almannaheilsu um allan heim vegn svínaflensu sem greinst hefur í Mexíkó og Bandaríkjunum. 26. apríl 2009 10:37
Hvað er þessi svínaflensa? Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af týpu af inflúensuveiru. Reglulega gengur um faraldur í svínum. Margar ólíkar gerðir eru til af sjúkdómnum og sú gerð sem núna gengur á milli er svokölluð H1N1 týpan. 27. apríl 2009 12:10