Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. ágúst 2009 18:15 Úr leik Fram og Grindavíkur í bikarkeppninni í sumar. Mynd/Vilhelm Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53