Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. ágúst 2009 18:15 Úr leik Fram og Grindavíkur í bikarkeppninni í sumar. Mynd/Vilhelm Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53