Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. ágúst 2009 18:15 Úr leik Fram og Grindavíkur í bikarkeppninni í sumar. Mynd/Vilhelm Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti