Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. ágúst 2009 18:15 Úr leik Fram og Grindavíkur í bikarkeppninni í sumar. Mynd/Vilhelm Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki