Hatton ætlar að koma Manchester aftur á kortið í hnefaleikum Ómar Þorgeirsson skrifar 13. ágúst 2009 20:15 Manny Pacquiao og Ricky Hatton. Nordic photos/AFP Fyrrum IBF -og IBO-léttveltivigtar heimsmeistarinn Ricky Hatton kveðst enn vera óákveðinn um hvort hann snúi aftur í hringinn eftir vandræðalegt tap gegn Manny Pacquiao í maí síðastliðnum þó svo að hann sé búinn að gefa sterkar vísbendingar um að hann sé ekki endanlega hættur. Þessa stundina einbeitir kappinn sér þó að því að skipuleggja bardaga fyrir aðra hnefaleikamenn og vonast til þess að geta rifið upp nafn heimaborgar sinnar Manchester í hnefaleikaheiminum. „Sem skipuleggjandi hef ég hug á að setja upp bardaga víðs vegar um Bretland en þessa stundina finnst mér Manchester vera kjörinn staður því þaðan koma margir fyrrum meistarar og framtíðar meistarar í hnefaleikum. Það besta er að verða meistari sjálfur en það næst besta er að hjálpa öðrum að komast á þann stall og það er það sem ég er að reyna að gera," segir Hatton sem hefur þegar sannfært Michael Brodie að snúa aftur í hringinn eftir fjögurra ára hlé. „Ég er að mörgu leyti í svipuðum sporum og Brodie. Ég er að hlaða batteríin þannig að ef ég ákveð að snúa aftur þá verð ég hungraður og tilbúinn," segir Hatton. Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Sjá meira
Fyrrum IBF -og IBO-léttveltivigtar heimsmeistarinn Ricky Hatton kveðst enn vera óákveðinn um hvort hann snúi aftur í hringinn eftir vandræðalegt tap gegn Manny Pacquiao í maí síðastliðnum þó svo að hann sé búinn að gefa sterkar vísbendingar um að hann sé ekki endanlega hættur. Þessa stundina einbeitir kappinn sér þó að því að skipuleggja bardaga fyrir aðra hnefaleikamenn og vonast til þess að geta rifið upp nafn heimaborgar sinnar Manchester í hnefaleikaheiminum. „Sem skipuleggjandi hef ég hug á að setja upp bardaga víðs vegar um Bretland en þessa stundina finnst mér Manchester vera kjörinn staður því þaðan koma margir fyrrum meistarar og framtíðar meistarar í hnefaleikum. Það besta er að verða meistari sjálfur en það næst besta er að hjálpa öðrum að komast á þann stall og það er það sem ég er að reyna að gera," segir Hatton sem hefur þegar sannfært Michael Brodie að snúa aftur í hringinn eftir fjögurra ára hlé. „Ég er að mörgu leyti í svipuðum sporum og Brodie. Ég er að hlaða batteríin þannig að ef ég ákveð að snúa aftur þá verð ég hungraður og tilbúinn," segir Hatton.
Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn