Erlent

Edwards á barn með viðhaldinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
John Edwards, sem er hér ásamt Barack Obama, barnaði starfsmann sinn. Mynd/ AFP.
John Edwards, sem er hér ásamt Barack Obama, barnaði starfsmann sinn. Mynd/ AFP.
Faðernispróf staðfestir að John Edwards, fyrrum forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, á barn með fyrrum starfsmanni úr forsetaframboði hans. Þetta kemur fram í blaðinu National Enquirer. Blaðið sagði í fyrra frá sambandi Edwards við konuna sem heitir Rielle Hunter. Edwards þurfti að taka faðernispróf eftir að Hunter krafðist þess að fá meðlag frá Edwards.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×