Umfjöllun: Sanngjarnt jafntefli í fjörugum leik Ellert Scheving skrifar 12. júlí 2009 22:30 Andrew Mwesigwa. Mynd/Daníel Eyjamenn tóku á móti Keflavík í blíðunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun í alla staði en endaði með sanngjörnu jafntefli 2-2. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og keflvíkingar komust yfir á tíundu mínútu með marki frá Hauk Inga Guðnasyni. Magnús Sverrir Þorsteinsson átti gott hlaup upp kantinn, sendi fyrir beint á kollinn á Magnúsi Matthíassyni sem skallaði fyrir á Hauk Inga Guðnason sem skorað í opið markið. Góð sókn hjá Keflvíkingum. Haukur Ingi var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annar mark í leiknum. Haukur stal boltanum lúmskt af Matt Garner rétt fyrir utan teig ÍBV, skeiðaði inn í teig og skoraði framhjá markverði ÍBV. Frábærlega gert hjá Hauk Inga sem var afar líflegur í sóknarleik keflavíkur. Eyjamenn neituðu þó að gefast upp og jöfnuðu leikinn á þriggja mínútna kafla. Fyrra markið skoraði Eiður Aron Sigurbjörnsson með skalla eftir hornspyrnu frá Chris Clements. Jöfnunarmarkið kom síðan tveimur mínútum síðar. Matt Garner tók aukaspyrnu utan af kanti og spyrnti boltanum inn á teig. Þar reis Andri Ólafsson hæst allra og fleytti boltanum af höfðinu í netið. Staðan orðin jöfn og keflvíkingar vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Seinni hálfleikurinn var ekki jafn skemmtilegur og sá fyrri, leikur liðanna einkenndist af mikilli baráttu in á vellinum. Tæklingar flugu og það var bara tímaspursmál hvenær einhver fengi að fjúka útaf. Á 70. Mínútu gerðist það, Viðar Örn Kjartansson fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir mótmæli eftir að Bjarni Hólm virtist brjóta á honum þegar hann var við það að komast einn í gegn. Kristinn Jakobsson dæmdi ekkert og við það hófust mikil mótmæli heimamanna. Eyjamenn, einum færri, sóttu þó stíft það sem eftir lifði leiks en náðu ekki að klára færin og leikurinn endaði því með sanngjörnu jafntefli 2-2.Tölfræðin:ÍBV-Keflavík 2-2 0-1 (Haukur Ingi Guðnason, 10) 0-2 (Haukur Ingi Guðnason, 18) 1-2 (Eiður Aron Sigurbjörnsson,26) 2-2 (Andri Ólafsson,27) Rautt spjald: Viðar Örn Kjartansson, ÍBV (71.) Hásteinsvöllur, Vestmannaeyjar. Áhorfendur: 646 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 15-13 (6-7) Varin skot: Fannar 5 - Lasse 6 Horn: 6-5 Aukaspyrnur fengnar: 16-19 Rangstöður: 2-4ÍBV (5-4-1) Elías Fannar Stefnisson 5 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Sigurbjörnsson 6 Matt Garner 6*Ajay Smith 7 - Maður leiksins Tonny Mawejje 7 Andri Ólafsson 6 Chris Clements 6 Augustine Nsumba 5 (75., Gauti Þorvarðarson -) Viðar Örn Kjartansson 3Keflavík (4-4-2) Lasse Jörgensen 6 Alen Sutej 5 Guðjón Árni Antóníusson 5 (69., Tómas Karl Kjartansson 5) Haukur Ingi Guðnason 7 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (69., Jóhann Birnir Guðmundsson 5) Einar Orri Einarsson 6 Brynjar Guðmundsson 6 Magnús Þórir Matthíasson 6 (55., Stefán Örn Arnarson 4) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Hörður Sveinsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Eyjamenn tóku á móti Keflavík í blíðunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun í alla staði en endaði með sanngjörnu jafntefli 2-2. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og keflvíkingar komust yfir á tíundu mínútu með marki frá Hauk Inga Guðnasyni. Magnús Sverrir Þorsteinsson átti gott hlaup upp kantinn, sendi fyrir beint á kollinn á Magnúsi Matthíassyni sem skallaði fyrir á Hauk Inga Guðnason sem skorað í opið markið. Góð sókn hjá Keflvíkingum. Haukur Ingi var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annar mark í leiknum. Haukur stal boltanum lúmskt af Matt Garner rétt fyrir utan teig ÍBV, skeiðaði inn í teig og skoraði framhjá markverði ÍBV. Frábærlega gert hjá Hauk Inga sem var afar líflegur í sóknarleik keflavíkur. Eyjamenn neituðu þó að gefast upp og jöfnuðu leikinn á þriggja mínútna kafla. Fyrra markið skoraði Eiður Aron Sigurbjörnsson með skalla eftir hornspyrnu frá Chris Clements. Jöfnunarmarkið kom síðan tveimur mínútum síðar. Matt Garner tók aukaspyrnu utan af kanti og spyrnti boltanum inn á teig. Þar reis Andri Ólafsson hæst allra og fleytti boltanum af höfðinu í netið. Staðan orðin jöfn og keflvíkingar vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Seinni hálfleikurinn var ekki jafn skemmtilegur og sá fyrri, leikur liðanna einkenndist af mikilli baráttu in á vellinum. Tæklingar flugu og það var bara tímaspursmál hvenær einhver fengi að fjúka útaf. Á 70. Mínútu gerðist það, Viðar Örn Kjartansson fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir mótmæli eftir að Bjarni Hólm virtist brjóta á honum þegar hann var við það að komast einn í gegn. Kristinn Jakobsson dæmdi ekkert og við það hófust mikil mótmæli heimamanna. Eyjamenn, einum færri, sóttu þó stíft það sem eftir lifði leiks en náðu ekki að klára færin og leikurinn endaði því með sanngjörnu jafntefli 2-2.Tölfræðin:ÍBV-Keflavík 2-2 0-1 (Haukur Ingi Guðnason, 10) 0-2 (Haukur Ingi Guðnason, 18) 1-2 (Eiður Aron Sigurbjörnsson,26) 2-2 (Andri Ólafsson,27) Rautt spjald: Viðar Örn Kjartansson, ÍBV (71.) Hásteinsvöllur, Vestmannaeyjar. Áhorfendur: 646 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 15-13 (6-7) Varin skot: Fannar 5 - Lasse 6 Horn: 6-5 Aukaspyrnur fengnar: 16-19 Rangstöður: 2-4ÍBV (5-4-1) Elías Fannar Stefnisson 5 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Sigurbjörnsson 6 Matt Garner 6*Ajay Smith 7 - Maður leiksins Tonny Mawejje 7 Andri Ólafsson 6 Chris Clements 6 Augustine Nsumba 5 (75., Gauti Þorvarðarson -) Viðar Örn Kjartansson 3Keflavík (4-4-2) Lasse Jörgensen 6 Alen Sutej 5 Guðjón Árni Antóníusson 5 (69., Tómas Karl Kjartansson 5) Haukur Ingi Guðnason 7 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (69., Jóhann Birnir Guðmundsson 5) Einar Orri Einarsson 6 Brynjar Guðmundsson 6 Magnús Þórir Matthíasson 6 (55., Stefán Örn Arnarson 4) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Hörður Sveinsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira