Erlent

Miklar breytingar í stjórn Fata

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands heimsótti Abbas í fyrra.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands heimsótti Abbas í fyrra.

Fata samtökin í Palestínu hafa umbylt miðstjórn sinni í fyrstu kosningum innan samtakanna í tvo áratugi. Fimmtán nýir stjórnarmenn voru kjörnir en alls sitja átján í miðstjórn Fata, sem er flokkur Mahmouds Abbas, leiðtoga Palestínumanna.

Þrátt fyrir miklar mannabreytingar á miðstjórnarfundinum fékk Abbas áframhaldandi umboð til þess að leiða flokkinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×