Deildabikarinn: Myndir og ummæli 1. mars 2009 19:12 NordicPhotos/GettyImages Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítakeppni þar sem taugar Englandsmeistaranna reyndust sterkari en hjá sigurvegurum keppninnar í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá ummæli stjóra og leikmanna eftir leikinn og skemmtilegar myndir af dramatíkinni í vítakeppninni. "Strákarnir sýndu mikið öryggi í vítakeppninni og Ben Foster varði vel og það gefur honum aukið sjálfstraust. Við hefðum viljað sleppa að fara í framlengingu en það sama má eflaust segja um Tottenham. Við verðum að vera ferskir á miðvkudaginn þar sem deildin og Meistaradeildin hafa forgang hjá okkur." - Sir Alex Ferguson, stjóri United. "Mér fannst við spila mjög vel en vítakeppnir eru alltaf bara lottó og okkur leist ekkert allt of vel á spyrnumennina okkar. Svona er þetta. Liðið spilaði mjög vel og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik." - Harry Redknapp, stjóri Tottenham. "Það stefnir í frábært tímabil hjá okkur ef við höldum svona áfram. Þetta var erfiður elikur og þungur völlurinn hjálpaði ekki. Bæði lið vildu sannarlega vinnan þennan leik en við erum ánægðir að ná að landa þessu." - Mike Phelan, aðstoðarstjóri United. "Ég verð að hrósa strákunum sem náðu að halda haus í vítakeppninni. Þessi leikur lagðist vel í mig frá byrjun og það var frábært að fá að standa í markinu í þessum leik. Þetta var æsilegur leikur og það var frábært að vinna. Við erum Manchester United, við viljum vinna allta titla sem í boði eru." - Ben Foster, markvörður United. "Þetta var bikarúrslitaleikur, svo auðvitað vildum við vinna til að næla okkur í meðbyr líkt og þann sem við fengum eftir HM félagsliða. Vonandi náum við að halda sama hungri og spilamennsku og við höfum gert að undanförnu. Hungur stjórans er mikið og það smitast í leikmennina." - Ryan Giggs, leikmaður United. Hetjan Ben Foster með bikarinnNordicPhotos/GettyImagesAnderson fagnar sigurmarkinu í vítakeppninniNordicPhotos/AFPSir Alex FergusonNordicPhotos/GettyImagesBen Foster ver spyrnu Jamie O´HaraNordicPhotos/AFPCristiano RonaldoNordicPhotos/AFPBen Foster og félagar lyfta bikarnumNordicPhotos/GettyImagesJamie O´Hara klikkaði á fyrsta víti TottenhamNordicPhotos/GettyImagesCristiano RonaldoNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn United fagna eftir úrslitaspyrnu AndersonNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn Tottenham voru ekki sannfærandi í vítakeppninniNordicPhotos/GettyImagesTveir bikarar af fimm mögulegum eru í húsi hjá United á leiktíðinniNordicPhotos/GettyImages Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítakeppni þar sem taugar Englandsmeistaranna reyndust sterkari en hjá sigurvegurum keppninnar í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá ummæli stjóra og leikmanna eftir leikinn og skemmtilegar myndir af dramatíkinni í vítakeppninni. "Strákarnir sýndu mikið öryggi í vítakeppninni og Ben Foster varði vel og það gefur honum aukið sjálfstraust. Við hefðum viljað sleppa að fara í framlengingu en það sama má eflaust segja um Tottenham. Við verðum að vera ferskir á miðvkudaginn þar sem deildin og Meistaradeildin hafa forgang hjá okkur." - Sir Alex Ferguson, stjóri United. "Mér fannst við spila mjög vel en vítakeppnir eru alltaf bara lottó og okkur leist ekkert allt of vel á spyrnumennina okkar. Svona er þetta. Liðið spilaði mjög vel og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik." - Harry Redknapp, stjóri Tottenham. "Það stefnir í frábært tímabil hjá okkur ef við höldum svona áfram. Þetta var erfiður elikur og þungur völlurinn hjálpaði ekki. Bæði lið vildu sannarlega vinnan þennan leik en við erum ánægðir að ná að landa þessu." - Mike Phelan, aðstoðarstjóri United. "Ég verð að hrósa strákunum sem náðu að halda haus í vítakeppninni. Þessi leikur lagðist vel í mig frá byrjun og það var frábært að fá að standa í markinu í þessum leik. Þetta var æsilegur leikur og það var frábært að vinna. Við erum Manchester United, við viljum vinna allta titla sem í boði eru." - Ben Foster, markvörður United. "Þetta var bikarúrslitaleikur, svo auðvitað vildum við vinna til að næla okkur í meðbyr líkt og þann sem við fengum eftir HM félagsliða. Vonandi náum við að halda sama hungri og spilamennsku og við höfum gert að undanförnu. Hungur stjórans er mikið og það smitast í leikmennina." - Ryan Giggs, leikmaður United. Hetjan Ben Foster með bikarinnNordicPhotos/GettyImagesAnderson fagnar sigurmarkinu í vítakeppninniNordicPhotos/AFPSir Alex FergusonNordicPhotos/GettyImagesBen Foster ver spyrnu Jamie O´HaraNordicPhotos/AFPCristiano RonaldoNordicPhotos/AFPBen Foster og félagar lyfta bikarnumNordicPhotos/GettyImagesJamie O´Hara klikkaði á fyrsta víti TottenhamNordicPhotos/GettyImagesCristiano RonaldoNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn United fagna eftir úrslitaspyrnu AndersonNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn Tottenham voru ekki sannfærandi í vítakeppninniNordicPhotos/GettyImagesTveir bikarar af fimm mögulegum eru í húsi hjá United á leiktíðinniNordicPhotos/GettyImages
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira