Rómantísk þjóðernisvitund mun fella Evrópusambandsaðild Höskuldur Kári Schram skrifar 27. desember 2009 19:09 Rómantísk þjóðernisvitund gerir það að verkum að Íslendingar munu að óbreyttu aldrei samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði. Í doktorsrannsókn sinni "Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar" skoðar Eiríkur Bergmann þá umræðu sem fram hefur farið hér á landi um tengsl Íslands við önnur lönd. Að mati Eiríks endurspeglast í þeirri umræðu hugmyndir sem eiga ættir að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar - íslendingar andspænis erlendum öflum sem ásælast auðlindir þjóðarinnar. „Það sem kemur í ljós þegar maður fer í þessa orðræðugreiningu í rauninni þá blasir við sú mynd, sú hugmynd sem íslendingar hafa af sjálfum sér og um þjóðina og fullveldi hennar fellur einfaldlega illa að hugmyndinni um yfirþjóðlegt samstarf eins og á sér stað innan Evrópusambandsins," segir Eiríkur. Þessar hugmyndir hafi einnig leitt til þess að Íslendingar öðluðust ofurtrú á eigin sérstöðu og ágæti. „Þessar sérstöku hugmyndir sem íslendingar hafa um fullveldi og þjóðina hafa haldið henni til hlés í alþjóðlegu samstarfi af einhverju leyti. Í rauninni má nota sama grunn til þess að útskýra útrásina, hún var ekki þátttaka í alþjóðlegu samstarfi - heldur átti að sigra heiminn," segir Eiríkur og bætir við: „Og svo þegar heimurinn hrynur yfir okkur á einu augabragði þá snýst þessi mynd við en hún á sér sama grunn, nú erum við orðin fyrir umsátri." Eiríkur segir þessar hugmyndir gera það að verkum að það getur verið flókið fyrir íslendinga að samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Rómantísk þjóðernisvitund gerir það að verkum að Íslendingar munu að óbreyttu aldrei samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði. Í doktorsrannsókn sinni "Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar" skoðar Eiríkur Bergmann þá umræðu sem fram hefur farið hér á landi um tengsl Íslands við önnur lönd. Að mati Eiríks endurspeglast í þeirri umræðu hugmyndir sem eiga ættir að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar - íslendingar andspænis erlendum öflum sem ásælast auðlindir þjóðarinnar. „Það sem kemur í ljós þegar maður fer í þessa orðræðugreiningu í rauninni þá blasir við sú mynd, sú hugmynd sem íslendingar hafa af sjálfum sér og um þjóðina og fullveldi hennar fellur einfaldlega illa að hugmyndinni um yfirþjóðlegt samstarf eins og á sér stað innan Evrópusambandsins," segir Eiríkur. Þessar hugmyndir hafi einnig leitt til þess að Íslendingar öðluðust ofurtrú á eigin sérstöðu og ágæti. „Þessar sérstöku hugmyndir sem íslendingar hafa um fullveldi og þjóðina hafa haldið henni til hlés í alþjóðlegu samstarfi af einhverju leyti. Í rauninni má nota sama grunn til þess að útskýra útrásina, hún var ekki þátttaka í alþjóðlegu samstarfi - heldur átti að sigra heiminn," segir Eiríkur og bætir við: „Og svo þegar heimurinn hrynur yfir okkur á einu augabragði þá snýst þessi mynd við en hún á sér sama grunn, nú erum við orðin fyrir umsátri." Eiríkur segir þessar hugmyndir gera það að verkum að það getur verið flókið fyrir íslendinga að samþykkja aðild að Evrópusambandinu.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira