Umfjöllun: KR neitar að gefast upp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2009 00:01 Úr fyrri leik KR og Fram á leiktíðinni. Mynd/Arnþór KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41
Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki