Umfjöllun: KR neitar að gefast upp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2009 00:01 Úr fyrri leik KR og Fram á leiktíðinni. Mynd/Arnþór KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41
Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35