Umfjöllun: KR neitar að gefast upp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2009 00:01 Úr fyrri leik KR og Fram á leiktíðinni. Mynd/Arnþór KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Framarar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Framarar voru vel skipulagðir sem og baráttuglaðir. Einnig klókir því þeir slógu öll vopn úr höndum Vesturbæinga. Gáfu miðjumönnum KR engan tíma með boltann, sáu til þess að Guðmundur Benediktsson fengi helst ekki boltann og lokuðu vel á kantspil KR. Fyrir vikið náði KR engum takti í sinn leik. Sóknarleikur Fram á sama tíma var beinskeyttur. Þeir ógnuðu sérstaklega úr frábærum hornspyrnum Sam Tillen en Tillen átti flottan leik í fyrri hálfleik. Almarr Ormarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks með laglegum skalla eftir sendingu Joe Tillen. Framarar byrjuðu síðari hálfleikinn einnig vel en virtust slegnir þegar Björgólfur jafnaði með laglegu marki úr þröngri stöðu. Rutgers bætti svo öðru við skömmu síðar. Við það lamaðist leikur Fram, KR tók öll völd og stýrði umferðinni það sem eftir er. Skúli Jón skoraði svo gull af marki sem innsiglaði sigur Vesturbæinga. Góður 3-1 sigur hjá þeim og spurning hvað gerist í leik Þróttar og FH á morgun. KR-Fram 3-10-1 Almarr Ormarsson (37.) 1-1 Björgólfur Takefusa (55.) 2-1 Mark Rutgers (62.) 3-1 Skúli Jón Friðgeirsson (77.) Áhorfendur: 1.986Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6. Skot (á mark): 15-10 (7-4)Varin skot: Andre 3 – Hannes 4Horn: 7-10Aukaspyrnur fengnar: 9-18Rangstöður: 2-5 KR (4-4-2) Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 Jordao Diogo 5 Gunnar Örn Jónsson 6 Bjarni Guðjónsson 6Atli Jóhannsson 7 – Maður leiksinsÓskar Örn Hauksson 5 Guðmundur Benediktsson 4 (76., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 6 (83, Prince Rajcomar -) Fram (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Heiðar Geir Júlíusson 7 Paul McShane 6 (83., Hlynur Atli Magnússon -) Almarr Ormarsson 6 Joseph Tillen 5 (83., Hörður Björgvin Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 3 (83., Guðmundur Magnússon -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Fram.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41 Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Logi Ólafsson: Þróttur verður auðveld bráð fyrir FH KR heldur enn í smá von um að stela Íslandsmeistaratitlinum af FH eftir góðan 3-1 sigur á Fram í Vesturbænum í kvöld. Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerir þó ekki ráð fyrir því að FH muni misstíga sig gegn Þrótti á morgun. 30. ágúst 2009 20:41
Kristján Hauks: Leiðinlegast af öllu að tapa á KR-vellinum Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var vonsvikinn eftir tapið gegn KR í kvöld en reyndi þó að brosa í kampinn. 30. ágúst 2009 20:35