Jón Ásgeir: Morgunblaðið fórnar mikilli fagmennsku Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. september 2009 19:12 Jón Ásgeir Jóhannesson segir að breytingarnar á Morgunblaðinu séu góðar fyrir Fréttablaðið. Mynd/ Anton Brink. „Fyrstu viðbrögð eru að þetta er gott fyrir Fréttablaðið og vont fyrir Moggann," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi 365 miðla sem rekur m.a Fréttablaðið, Stöð 2 og Vísi. Eins og kunnugt er var tilkynnt í dag að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen hefðu verið ráðnir ritstjórar Morgunblaðsins. Þá hafa skipulagsbreytingar í för með sér að 40 manns missa störf sín og sunnudagsútgáfa blaðsins verður færð fram á laugardagsmorgun. „Ég held að Mogginn sé að fórna mikilli fagmennsku, auk þess sem Mogginn er greinilega líka að minnka þjónustu við lesendur með því að hætta einum útgáfudegi," segir Jón Ásgeir. Hann segir því að varla sé hægt að halda því fram að þessi aðgerð auki trúverðugleika Morgunblaðsins og vísar í orð starfsmanna blaðsins máli sínu til stuðnings. Fagmennska og rekstrarleg afkoma muni skipta minna máli og víki fyrir því að skoðanir lítils hóps innan Sjálfstæðisflokksins verði bornar á borð. Jón Ásgeir og Davíð Oddsson hafa eldað saman grátt silfur um árabil og þá ekki síst þann tíma þegar Davíð var forsætisráðherra. Menn hljóta því að spyrja sig hvort framhald verði á. „Það kæmi mér ekki á óvart að slíkir taktar myndu sjást," segir Jón Ásgeir aðspurður hvort hann óttist að hann sjálfur lendi í einhverri orrahríð nú þegar Davíð sest í ritstjórastól Morgunblaðsins. Jón Ásgeir segir að Morgunblaðið og allt sem í því standi verði sammerkt Davið Oddssyni. „Þjóðin hefur þekkt hann og hans takta í fleiri áratugi og það vita það allir sem til hans þekkja að hann er maðurinn sem hefur síðasta orðið í sínum húsum," segir Jón Ásgeir. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eru að þetta er gott fyrir Fréttablaðið og vont fyrir Moggann," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi 365 miðla sem rekur m.a Fréttablaðið, Stöð 2 og Vísi. Eins og kunnugt er var tilkynnt í dag að Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen hefðu verið ráðnir ritstjórar Morgunblaðsins. Þá hafa skipulagsbreytingar í för með sér að 40 manns missa störf sín og sunnudagsútgáfa blaðsins verður færð fram á laugardagsmorgun. „Ég held að Mogginn sé að fórna mikilli fagmennsku, auk þess sem Mogginn er greinilega líka að minnka þjónustu við lesendur með því að hætta einum útgáfudegi," segir Jón Ásgeir. Hann segir því að varla sé hægt að halda því fram að þessi aðgerð auki trúverðugleika Morgunblaðsins og vísar í orð starfsmanna blaðsins máli sínu til stuðnings. Fagmennska og rekstrarleg afkoma muni skipta minna máli og víki fyrir því að skoðanir lítils hóps innan Sjálfstæðisflokksins verði bornar á borð. Jón Ásgeir og Davíð Oddsson hafa eldað saman grátt silfur um árabil og þá ekki síst þann tíma þegar Davíð var forsætisráðherra. Menn hljóta því að spyrja sig hvort framhald verði á. „Það kæmi mér ekki á óvart að slíkir taktar myndu sjást," segir Jón Ásgeir aðspurður hvort hann óttist að hann sjálfur lendi í einhverri orrahríð nú þegar Davíð sest í ritstjórastól Morgunblaðsins. Jón Ásgeir segir að Morgunblaðið og allt sem í því standi verði sammerkt Davið Oddssyni. „Þjóðin hefur þekkt hann og hans takta í fleiri áratugi og það vita það allir sem til hans þekkja að hann er maðurinn sem hefur síðasta orðið í sínum húsum," segir Jón Ásgeir.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira