Niðurstöðu að vænta í máli séra Gunnars 28. september 2009 14:13 Karl Sigurbjörnsson, biskup. Mynd/Pjetur Mál séra Gunnars Björnssonar er komið inn á borð Karls Sigurbjörnssonar biskups og er ákvörðunar að vænta. Gunnar hefur verið í leyfi frá störfum sem prestur á Selfossi frá því hann var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn sóknarbörnum sínum vorið 2008. Biskupsstofa hefur ítrekað framlengt leyfið en það rennur út næstkomandi fimmtudag. Ákveði biskup ekki annað getur Gunnar snúið til baka í lok vikunnar sem sóknarprestur á Selfossi. Árni Svanur Daníelsson, verkefnisstjóri hjá Biskupsstofu, segir að ekki liggi fyrir nein ákvörðun, en málið sé á borði biskups. Séra Gunnar var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum úr söfnuði sínum. Málið fór fyrir héraðsdóm og Hæstarétt þar sem hann var sýknaður. Þó var talið sannað að Gunnar hefði sýnt þá háttsemi sem ákært var fyrir, en hún var hins vegar ekki talin falla undir kynferðislega áreitni né ósiðlegt athæfi. Úrskurðarnefnd Þjóðkirkjunnar komst af þeirri niðurstöðu í byrjun september að Gunnar hafi gerst sekur um ótvírætt siðferðisbrot en ekki agabrot. Þá hafnaði nefndin kröfu sóknarnefndar um að Gunnar fái ekki að snúa aftur til starfa í Selfosskirkju sem sóknarprestur. Hvorki sóknarnefndin né Gunnar áfrýjuðu úrskurðinum en frestur til þess rann út síðastliðinn fimmtudag. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Mál séra Gunnars Björnssonar er komið inn á borð Karls Sigurbjörnssonar biskups og er ákvörðunar að vænta. Gunnar hefur verið í leyfi frá störfum sem prestur á Selfossi frá því hann var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn sóknarbörnum sínum vorið 2008. Biskupsstofa hefur ítrekað framlengt leyfið en það rennur út næstkomandi fimmtudag. Ákveði biskup ekki annað getur Gunnar snúið til baka í lok vikunnar sem sóknarprestur á Selfossi. Árni Svanur Daníelsson, verkefnisstjóri hjá Biskupsstofu, segir að ekki liggi fyrir nein ákvörðun, en málið sé á borði biskups. Séra Gunnar var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum úr söfnuði sínum. Málið fór fyrir héraðsdóm og Hæstarétt þar sem hann var sýknaður. Þó var talið sannað að Gunnar hefði sýnt þá háttsemi sem ákært var fyrir, en hún var hins vegar ekki talin falla undir kynferðislega áreitni né ósiðlegt athæfi. Úrskurðarnefnd Þjóðkirkjunnar komst af þeirri niðurstöðu í byrjun september að Gunnar hafi gerst sekur um ótvírætt siðferðisbrot en ekki agabrot. Þá hafnaði nefndin kröfu sóknarnefndar um að Gunnar fái ekki að snúa aftur til starfa í Selfosskirkju sem sóknarprestur. Hvorki sóknarnefndin né Gunnar áfrýjuðu úrskurðinum en frestur til þess rann út síðastliðinn fimmtudag.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira