Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 22:40 Heimir Guðjónsson þjálfari FH Mynd/Vilhelm Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. "Við spiluðum virkilega vel fyrsta hálftímann og skoruðum eitt mark. Við hefðum getað skorað fleiri en það er í stöðunni 1-0 að það þarf ekki mikið að gerast og við sýndum af okkur fádæma kæruleysi síðasta korterið í fyrri hálfleik og hleyptum þeim inn í leikinn," sagði Heimir eftir leikinn. "Daði hélt okkur í lok fyrri hálfleiks en í byrjun síðari hálfleiks þá hélt sama ruglið áfram, algjört ofmat á eigin getu. Efir að þeir jafna þá fannst mér við taka okkur aðeins saman í andlitinu og náðum að klára þennan leik og landa gríðarlega mikilvægum sigri." "Varnarleikurinn síðasta korterið og fyrstu tíu, fimmtán í síðari var ekki nógu góður. Menn gáfu boltann frá sér á hættulegum stöðum og hleyptu Blikunum inn í þetta. Þeir vorum með hlaup upp í hornin sem við náðum ekki að loka nógu vel á þessum kafla. Þegar leið á seinni hálfleik þá náðum við að loka betur fyrir þetta." FH hefur misst nokkra varnarmenn í meiðsli á leiktíðinni og voru Guðmundur Sævarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason fyrir utan hópinn í dag en allir hafa þeir spilað mikið í vörn FH í sumar. "Það er ekkert launungarmál að vörnin er það sem þú vilt síst breyta. Engu að síður hafa þessir menn sem hafa komið inn staðið sig vel. Breiðablik er með gott fótboltalið eins og sást í kvöld." "Spilamennskan var frábær fyrsta hálftímann og batna aftur er leið á seinni hálfleikinn. Við tökum það með okkur úr þessum leik að þegar við spilum í fáum snertingum og látum boltann ganga þá erum við í góðum málum en ef við ætlum að vera með flóknar útfærslur úti á vellinum þá lendum við í vandræðum," sagði Heimir Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. "Við spiluðum virkilega vel fyrsta hálftímann og skoruðum eitt mark. Við hefðum getað skorað fleiri en það er í stöðunni 1-0 að það þarf ekki mikið að gerast og við sýndum af okkur fádæma kæruleysi síðasta korterið í fyrri hálfleik og hleyptum þeim inn í leikinn," sagði Heimir eftir leikinn. "Daði hélt okkur í lok fyrri hálfleiks en í byrjun síðari hálfleiks þá hélt sama ruglið áfram, algjört ofmat á eigin getu. Efir að þeir jafna þá fannst mér við taka okkur aðeins saman í andlitinu og náðum að klára þennan leik og landa gríðarlega mikilvægum sigri." "Varnarleikurinn síðasta korterið og fyrstu tíu, fimmtán í síðari var ekki nógu góður. Menn gáfu boltann frá sér á hættulegum stöðum og hleyptu Blikunum inn í þetta. Þeir vorum með hlaup upp í hornin sem við náðum ekki að loka nógu vel á þessum kafla. Þegar leið á seinni hálfleik þá náðum við að loka betur fyrir þetta." FH hefur misst nokkra varnarmenn í meiðsli á leiktíðinni og voru Guðmundur Sævarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason fyrir utan hópinn í dag en allir hafa þeir spilað mikið í vörn FH í sumar. "Það er ekkert launungarmál að vörnin er það sem þú vilt síst breyta. Engu að síður hafa þessir menn sem hafa komið inn staðið sig vel. Breiðablik er með gott fótboltalið eins og sást í kvöld." "Spilamennskan var frábær fyrsta hálftímann og batna aftur er leið á seinni hálfleikinn. Við tökum það með okkur úr þessum leik að þegar við spilum í fáum snertingum og látum boltann ganga þá erum við í góðum málum en ef við ætlum að vera með flóknar útfærslur úti á vellinum þá lendum við í vandræðum," sagði Heimir Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28