Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 19:00 Atli Guðnason með boltann í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti