Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 22:40 Heimir Guðjónsson þjálfari FH Mynd/Vilhelm Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. "Við spiluðum virkilega vel fyrsta hálftímann og skoruðum eitt mark. Við hefðum getað skorað fleiri en það er í stöðunni 1-0 að það þarf ekki mikið að gerast og við sýndum af okkur fádæma kæruleysi síðasta korterið í fyrri hálfleik og hleyptum þeim inn í leikinn," sagði Heimir eftir leikinn. "Daði hélt okkur í lok fyrri hálfleiks en í byrjun síðari hálfleiks þá hélt sama ruglið áfram, algjört ofmat á eigin getu. Efir að þeir jafna þá fannst mér við taka okkur aðeins saman í andlitinu og náðum að klára þennan leik og landa gríðarlega mikilvægum sigri." "Varnarleikurinn síðasta korterið og fyrstu tíu, fimmtán í síðari var ekki nógu góður. Menn gáfu boltann frá sér á hættulegum stöðum og hleyptu Blikunum inn í þetta. Þeir vorum með hlaup upp í hornin sem við náðum ekki að loka nógu vel á þessum kafla. Þegar leið á seinni hálfleik þá náðum við að loka betur fyrir þetta." FH hefur misst nokkra varnarmenn í meiðsli á leiktíðinni og voru Guðmundur Sævarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason fyrir utan hópinn í dag en allir hafa þeir spilað mikið í vörn FH í sumar. "Það er ekkert launungarmál að vörnin er það sem þú vilt síst breyta. Engu að síður hafa þessir menn sem hafa komið inn staðið sig vel. Breiðablik er með gott fótboltalið eins og sást í kvöld." "Spilamennskan var frábær fyrsta hálftímann og batna aftur er leið á seinni hálfleikinn. Við tökum það með okkur úr þessum leik að þegar við spilum í fáum snertingum og látum boltann ganga þá erum við í góðum málum en ef við ætlum að vera með flóknar útfærslur úti á vellinum þá lendum við í vandræðum," sagði Heimir Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. "Við spiluðum virkilega vel fyrsta hálftímann og skoruðum eitt mark. Við hefðum getað skorað fleiri en það er í stöðunni 1-0 að það þarf ekki mikið að gerast og við sýndum af okkur fádæma kæruleysi síðasta korterið í fyrri hálfleik og hleyptum þeim inn í leikinn," sagði Heimir eftir leikinn. "Daði hélt okkur í lok fyrri hálfleiks en í byrjun síðari hálfleiks þá hélt sama ruglið áfram, algjört ofmat á eigin getu. Efir að þeir jafna þá fannst mér við taka okkur aðeins saman í andlitinu og náðum að klára þennan leik og landa gríðarlega mikilvægum sigri." "Varnarleikurinn síðasta korterið og fyrstu tíu, fimmtán í síðari var ekki nógu góður. Menn gáfu boltann frá sér á hættulegum stöðum og hleyptu Blikunum inn í þetta. Þeir vorum með hlaup upp í hornin sem við náðum ekki að loka nógu vel á þessum kafla. Þegar leið á seinni hálfleik þá náðum við að loka betur fyrir þetta." FH hefur misst nokkra varnarmenn í meiðsli á leiktíðinni og voru Guðmundur Sævarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason fyrir utan hópinn í dag en allir hafa þeir spilað mikið í vörn FH í sumar. "Það er ekkert launungarmál að vörnin er það sem þú vilt síst breyta. Engu að síður hafa þessir menn sem hafa komið inn staðið sig vel. Breiðablik er með gott fótboltalið eins og sást í kvöld." "Spilamennskan var frábær fyrsta hálftímann og batna aftur er leið á seinni hálfleikinn. Við tökum það með okkur úr þessum leik að þegar við spilum í fáum snertingum og látum boltann ganga þá erum við í góðum málum en ef við ætlum að vera með flóknar útfærslur úti á vellinum þá lendum við í vandræðum," sagði Heimir Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26. júlí 2009 19:00
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28