Bafetimbi Gomis féll í yfirlið á landsliðsæfingu Frakka (myndband) Ómar Þorgeirsson skrifar 8. október 2009 15:00 Landsliðsmarkvörðuinn Cedric Carrasso kallar á hjálp eftir að Bafetimbi Gomis féll í yfirlið. Nordic photos/AFP Það varð uppi fótur og fit á landsliðsæfingu Frakka í gær þegar framherjinn Bafetimbi Gomis, sem leikur með Lyon, féll í yfirlið á miðjum vellinum. Æfingin var opin almenningi og myndband náðist af viðbrögðum eftir að atvikið átti sér stað. Hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér. Leikmaðurinn lá meðvitundarlaus um stund á vellinum á meðan leikmenn og þjálfarar franska landsliðsins stumruðu yfir honum og sjúkraliðar komu á vettvang til að aðstoða en þá tók kappinn við sér og var studdur inn til búningsherbergja. Málið er litið sérstaklega alvarlegum augum þar sem þetta er í þriðja skiptið sem að líður yfir hinn 24 ára gamla Gomis síðan hann gekk í raðir Lyon í sumar og í annað skiptið á viku. „Það er ekki hægt annað en að hafa miklar áhyggjur af þessu. Eitt skipti fær mann til þess að spyrja spurninga en þrjú skipti er grafalvarlegt mál," segir Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, í samtali við franska fjölmiðla. Til þess að finna hliðstæður í málinu þarf ekki að leita lengra en til Spánar þar sem Ruben de la Red, leikmaður Real Madrid, er enn óleikfær eftir að hafa fallið í yfirlið í bikarleik með félaginu fyrir ári síðan. De la Red hefur gengist undir fjöldamargar skoðanir án þess þó að finna bót meina sinna og því jafnvel búist við því að ferill hans sé á enda. Þessi mál voru sérstaklega tekin til skoðunar á Spáni eftir að Antonio Puerta dó þremur dögum eftir að hníga niður í leik með Sevilla í byrjun keppnistímabilsins 2007-2008. Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Það varð uppi fótur og fit á landsliðsæfingu Frakka í gær þegar framherjinn Bafetimbi Gomis, sem leikur með Lyon, féll í yfirlið á miðjum vellinum. Æfingin var opin almenningi og myndband náðist af viðbrögðum eftir að atvikið átti sér stað. Hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér. Leikmaðurinn lá meðvitundarlaus um stund á vellinum á meðan leikmenn og þjálfarar franska landsliðsins stumruðu yfir honum og sjúkraliðar komu á vettvang til að aðstoða en þá tók kappinn við sér og var studdur inn til búningsherbergja. Málið er litið sérstaklega alvarlegum augum þar sem þetta er í þriðja skiptið sem að líður yfir hinn 24 ára gamla Gomis síðan hann gekk í raðir Lyon í sumar og í annað skiptið á viku. „Það er ekki hægt annað en að hafa miklar áhyggjur af þessu. Eitt skipti fær mann til þess að spyrja spurninga en þrjú skipti er grafalvarlegt mál," segir Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, í samtali við franska fjölmiðla. Til þess að finna hliðstæður í málinu þarf ekki að leita lengra en til Spánar þar sem Ruben de la Red, leikmaður Real Madrid, er enn óleikfær eftir að hafa fallið í yfirlið í bikarleik með félaginu fyrir ári síðan. De la Red hefur gengist undir fjöldamargar skoðanir án þess þó að finna bót meina sinna og því jafnvel búist við því að ferill hans sé á enda. Þessi mál voru sérstaklega tekin til skoðunar á Spáni eftir að Antonio Puerta dó þremur dögum eftir að hníga niður í leik með Sevilla í byrjun keppnistímabilsins 2007-2008.
Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti