Innlent

Reynt að hífa Skátann GK upp

Skátinn á kafi.
Skátinn á kafi. MYND/Skessuhorn

Reynt verður í dag að hífa upp fiskibátinn Skátann GK sem sökk við bryggjuna við Daníelsslipp á Akranesi í gær. Skátinn er 30 tonna trébátur og var hann til viðgerðar hjá slippnum. Hann sökk alveg á kaf og er hætti við að verulegar skemmdir hafi orðið á tækjum, raflögnum og vélbúnaði. Ekki er vitað hvernig leki kom að bátnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×