Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. júlí 2009 19:00 Atli Guðnason með boltann í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. Heimamenn í FH léku frábæran fótbolta fyrstu 35 mínútur leiksins þar sem boltinn gekk hratt manna á milli. Blikar voru ekki með í leiknum en þegar tíu mínútur voru til leikhlés snérist leikurinn. Blikar tóku öll völd á vellinum og Daði Lárusson kom í veg fyrir að Blikar jöfnuðu leikinn fyrir hlé en sumpart má rekja vandræði FH og góða stöðu Blika á vellinum hve erfiðlega Daða gekk að koma boltanum skammlaust frá markinu þegar þess krafðist. Blikar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri, af krafti. Alfreð Finnbogason jafnaði metin eftir rúmlega mínútu leik í hálfleiknum en þessari góðu byrjun á síðari hálfleik náðu gestirnir ekki að fylgja eftir og sköpuðu FH-ingar þau fá færi leiksins sem sáust í síðari hálfleik. Úr einu þeirra skoraði Tryggvi sigurmark leiksins með hægri fæti sem sést ekki á hverjum degi hjá Eyjamanninum örvfætta.FH-Breiðablik 2-1 1-0 Matthías Guðmundsson ´13 1-1 Alfreð Finnbogason ´47 2-1 Tryggvi Guðmundsson ´53Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 867Dómari: Valgeir Valgeirsson 7Skot (á mark): 14-8 (6-7)Varið: Daði 6 - Ingvar 4Aukaspyrnur: 15-13Horn: 4-1Rangstöður: 0-5 FH 4-3-3: Daði Lárusson 6 Guðni Páll Kristjánsson 4 Sverrir Garðarsson 6 Tommy Nielsen 6 Björn Daníel Sverrisson 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7 Tryggvi Guðmundsson 7 (87. Viktor Örn Guðmundsson -) Matthías Guðmundsson 5 (70. Atli Viðar Björnsson -) Alexander Söderlund 5 (79. Dennis Siim -) *Atli Guðnason 8Breiðablik 4-5-1: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 3 (56. Haukur Baldvinsson 5) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 5 Kristinn Steindórsson 4 (79. Andri Rafn Yeoman -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26. júlí 2009 22:40
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26. júlí 2009 22:28