Del Potro batt enda á langa sigurgöngu Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 09:02 Del Potro kyssir sigurlaunin. Nordic Photos / AFP Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer. Erlendar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Sjá meira
Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer.
Erlendar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Sjá meira