Del Potro batt enda á langa sigurgöngu Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 09:02 Del Potro kyssir sigurlaunin. Nordic Photos / AFP Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira
Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira