Í hádeginu var dregið í umspilinu fyrir HM 2010. Mikil spenna var í loftinu í Zurich er dregið var. Athyglisverðasta rimman er á milli Frakka og Íra.
Fyrri leikirnir fara fram þann 14. nóvember og síðari leikurinn fjórum dögum síðar.
Drátturinn:
Portúgal - Bosnía/Hersegóvína
Írland - Frakkland
Grikkland - Úkraína
Rússland - Slóvenía