Innlent

Fjölskylduhjálpin fær styrk frá Hollendingum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ásgerður Jóna Flosadóttir er framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar.
Ásgerður Jóna Flosadóttir er framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar.
Fjölskylduhjálp Íslands hefur borist fjárstyrkur frá hollensku góðgerðarsamtökunum Foundation Varda. Samkvæmt upplýsingum frá Fjölskylduhjálpinni styðja samtökin við sex verkefni víða um heim og varð FÍ nú fyrir valinu. Styrkurinn nemur 2500 evrum sem jafngildir um 460 þúsund íslenskum krónum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×