Dagur: Sjálfstæðisflokkurinn stefnulaus í skipulagsmálum 23. nóvember 2009 11:03 Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir ljóst að yfirstandi kjörtímabil sé að líða án þess að nokkurt markvert skref hafi verið stigið í skipulagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn sé klofinn og stefnulaus þar sem engin leið virðist vera til að festa hendur á stefnu flokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsráðs, segir í Fréttablaðinu í dag honum lítist vel á að byggja nýrrar flugstöðvar í Skerjafirði í stað samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri. Dagur segir að þetta sé óþolandi stefnuleysi. „Aðeins örfáir mánuðir eru einnig síðan meirihlutinn lagði í mikinn kostnað við að breyta skipulagi og legu Hlíðafótar til að skapa rými fyrir samgöngumiðstöðinni á öðrum stað. Þær framkvæmdir standa yfir þessa dagana og kosta borgarsjóð 450 milljónir í ár. Á sama tíma er skorið niður alls staðar í borgarrekstrinum. Ljóst er að þeir fjármunir hefðu verið vel þegnir til að verja velferð og grunnþjónustu borgarinnar," segir borgarfulltrúinn. Dagur segir að ný flugstöð í Skerjafirði væri þvert á stefnu Reykjavíkurborgar um framtíð Vatnsmýrarinnar. „Sérstaklega athyglisvert er að yfirlýsing Júlíusar er þvert ofan í málflutning borgarstjóra og Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfis- og samgönguráðs. Gísli Marteinn taldi reyndar í nýlegu viðtali að 4 milljarða töpuðust hvert ár sem flutningur flugvallar tefðist," segir Dagur. Þá bendir borgarfulltrúinn á að örfáir mánuðir séu síðan Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, og Kristján Möller, samgönguráherra, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að samgöngumiðstöð yrði á öðrum stað í samræmi við margra ára undirbúningsvinnu. Tengdar fréttir Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir ljóst að yfirstandi kjörtímabil sé að líða án þess að nokkurt markvert skref hafi verið stigið í skipulagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn sé klofinn og stefnulaus þar sem engin leið virðist vera til að festa hendur á stefnu flokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsráðs, segir í Fréttablaðinu í dag honum lítist vel á að byggja nýrrar flugstöðvar í Skerjafirði í stað samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri. Dagur segir að þetta sé óþolandi stefnuleysi. „Aðeins örfáir mánuðir eru einnig síðan meirihlutinn lagði í mikinn kostnað við að breyta skipulagi og legu Hlíðafótar til að skapa rými fyrir samgöngumiðstöðinni á öðrum stað. Þær framkvæmdir standa yfir þessa dagana og kosta borgarsjóð 450 milljónir í ár. Á sama tíma er skorið niður alls staðar í borgarrekstrinum. Ljóst er að þeir fjármunir hefðu verið vel þegnir til að verja velferð og grunnþjónustu borgarinnar," segir borgarfulltrúinn. Dagur segir að ný flugstöð í Skerjafirði væri þvert á stefnu Reykjavíkurborgar um framtíð Vatnsmýrarinnar. „Sérstaklega athyglisvert er að yfirlýsing Júlíusar er þvert ofan í málflutning borgarstjóra og Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfis- og samgönguráðs. Gísli Marteinn taldi reyndar í nýlegu viðtali að 4 milljarða töpuðust hvert ár sem flutningur flugvallar tefðist," segir Dagur. Þá bendir borgarfulltrúinn á að örfáir mánuðir séu síðan Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, og Kristján Möller, samgönguráherra, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að samgöngumiðstöð yrði á öðrum stað í samræmi við margra ára undirbúningsvinnu.
Tengdar fréttir Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00