Dagur: Sjálfstæðisflokkurinn stefnulaus í skipulagsmálum 23. nóvember 2009 11:03 Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir ljóst að yfirstandi kjörtímabil sé að líða án þess að nokkurt markvert skref hafi verið stigið í skipulagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn sé klofinn og stefnulaus þar sem engin leið virðist vera til að festa hendur á stefnu flokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsráðs, segir í Fréttablaðinu í dag honum lítist vel á að byggja nýrrar flugstöðvar í Skerjafirði í stað samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri. Dagur segir að þetta sé óþolandi stefnuleysi. „Aðeins örfáir mánuðir eru einnig síðan meirihlutinn lagði í mikinn kostnað við að breyta skipulagi og legu Hlíðafótar til að skapa rými fyrir samgöngumiðstöðinni á öðrum stað. Þær framkvæmdir standa yfir þessa dagana og kosta borgarsjóð 450 milljónir í ár. Á sama tíma er skorið niður alls staðar í borgarrekstrinum. Ljóst er að þeir fjármunir hefðu verið vel þegnir til að verja velferð og grunnþjónustu borgarinnar," segir borgarfulltrúinn. Dagur segir að ný flugstöð í Skerjafirði væri þvert á stefnu Reykjavíkurborgar um framtíð Vatnsmýrarinnar. „Sérstaklega athyglisvert er að yfirlýsing Júlíusar er þvert ofan í málflutning borgarstjóra og Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfis- og samgönguráðs. Gísli Marteinn taldi reyndar í nýlegu viðtali að 4 milljarða töpuðust hvert ár sem flutningur flugvallar tefðist," segir Dagur. Þá bendir borgarfulltrúinn á að örfáir mánuðir séu síðan Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, og Kristján Möller, samgönguráherra, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að samgöngumiðstöð yrði á öðrum stað í samræmi við margra ára undirbúningsvinnu. Tengdar fréttir Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir ljóst að yfirstandi kjörtímabil sé að líða án þess að nokkurt markvert skref hafi verið stigið í skipulagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn sé klofinn og stefnulaus þar sem engin leið virðist vera til að festa hendur á stefnu flokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsráðs, segir í Fréttablaðinu í dag honum lítist vel á að byggja nýrrar flugstöðvar í Skerjafirði í stað samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri. Dagur segir að þetta sé óþolandi stefnuleysi. „Aðeins örfáir mánuðir eru einnig síðan meirihlutinn lagði í mikinn kostnað við að breyta skipulagi og legu Hlíðafótar til að skapa rými fyrir samgöngumiðstöðinni á öðrum stað. Þær framkvæmdir standa yfir þessa dagana og kosta borgarsjóð 450 milljónir í ár. Á sama tíma er skorið niður alls staðar í borgarrekstrinum. Ljóst er að þeir fjármunir hefðu verið vel þegnir til að verja velferð og grunnþjónustu borgarinnar," segir borgarfulltrúinn. Dagur segir að ný flugstöð í Skerjafirði væri þvert á stefnu Reykjavíkurborgar um framtíð Vatnsmýrarinnar. „Sérstaklega athyglisvert er að yfirlýsing Júlíusar er þvert ofan í málflutning borgarstjóra og Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfis- og samgönguráðs. Gísli Marteinn taldi reyndar í nýlegu viðtali að 4 milljarða töpuðust hvert ár sem flutningur flugvallar tefðist," segir Dagur. Þá bendir borgarfulltrúinn á að örfáir mánuðir séu síðan Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, og Kristján Möller, samgönguráherra, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að samgöngumiðstöð yrði á öðrum stað í samræmi við margra ára undirbúningsvinnu.
Tengdar fréttir Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00