Dagur: Sjálfstæðisflokkurinn stefnulaus í skipulagsmálum 23. nóvember 2009 11:03 Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir ljóst að yfirstandi kjörtímabil sé að líða án þess að nokkurt markvert skref hafi verið stigið í skipulagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn sé klofinn og stefnulaus þar sem engin leið virðist vera til að festa hendur á stefnu flokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsráðs, segir í Fréttablaðinu í dag honum lítist vel á að byggja nýrrar flugstöðvar í Skerjafirði í stað samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri. Dagur segir að þetta sé óþolandi stefnuleysi. „Aðeins örfáir mánuðir eru einnig síðan meirihlutinn lagði í mikinn kostnað við að breyta skipulagi og legu Hlíðafótar til að skapa rými fyrir samgöngumiðstöðinni á öðrum stað. Þær framkvæmdir standa yfir þessa dagana og kosta borgarsjóð 450 milljónir í ár. Á sama tíma er skorið niður alls staðar í borgarrekstrinum. Ljóst er að þeir fjármunir hefðu verið vel þegnir til að verja velferð og grunnþjónustu borgarinnar," segir borgarfulltrúinn. Dagur segir að ný flugstöð í Skerjafirði væri þvert á stefnu Reykjavíkurborgar um framtíð Vatnsmýrarinnar. „Sérstaklega athyglisvert er að yfirlýsing Júlíusar er þvert ofan í málflutning borgarstjóra og Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfis- og samgönguráðs. Gísli Marteinn taldi reyndar í nýlegu viðtali að 4 milljarða töpuðust hvert ár sem flutningur flugvallar tefðist," segir Dagur. Þá bendir borgarfulltrúinn á að örfáir mánuðir séu síðan Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, og Kristján Möller, samgönguráherra, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að samgöngumiðstöð yrði á öðrum stað í samræmi við margra ára undirbúningsvinnu. Tengdar fréttir Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir ljóst að yfirstandi kjörtímabil sé að líða án þess að nokkurt markvert skref hafi verið stigið í skipulagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn sé klofinn og stefnulaus þar sem engin leið virðist vera til að festa hendur á stefnu flokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsráðs, segir í Fréttablaðinu í dag honum lítist vel á að byggja nýrrar flugstöðvar í Skerjafirði í stað samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri. Dagur segir að þetta sé óþolandi stefnuleysi. „Aðeins örfáir mánuðir eru einnig síðan meirihlutinn lagði í mikinn kostnað við að breyta skipulagi og legu Hlíðafótar til að skapa rými fyrir samgöngumiðstöðinni á öðrum stað. Þær framkvæmdir standa yfir þessa dagana og kosta borgarsjóð 450 milljónir í ár. Á sama tíma er skorið niður alls staðar í borgarrekstrinum. Ljóst er að þeir fjármunir hefðu verið vel þegnir til að verja velferð og grunnþjónustu borgarinnar," segir borgarfulltrúinn. Dagur segir að ný flugstöð í Skerjafirði væri þvert á stefnu Reykjavíkurborgar um framtíð Vatnsmýrarinnar. „Sérstaklega athyglisvert er að yfirlýsing Júlíusar er þvert ofan í málflutning borgarstjóra og Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfis- og samgönguráðs. Gísli Marteinn taldi reyndar í nýlegu viðtali að 4 milljarða töpuðust hvert ár sem flutningur flugvallar tefðist," segir Dagur. Þá bendir borgarfulltrúinn á að örfáir mánuðir séu síðan Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, og Kristján Möller, samgönguráherra, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að samgöngumiðstöð yrði á öðrum stað í samræmi við margra ára undirbúningsvinnu.
Tengdar fréttir Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Ný flugstöð byggð í borginni Fulltrúar samgönguyfirvalda hafa viðrað hugmyndir við borgaryfirvöld og lífeyrissjóðina um að byggð verði ný flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, á svæði Flugfélags Íslands. Fallið verði frá hugmyndum um stóra samgöngumiðstöð. Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, yrði áfram á sínum stað. 23. nóvember 2009 06:00