Umfjöllun: Jafntefli í nágrannaslagnum Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2009 17:29 Mynd/Vilhelm Það var mikil stemmning á Grindavíkurvelli í gær þegar nágrannliðin Grindavík og Keflavík áttust við í Pepsi-deild karla. Liðin urðu að sættast á jafntefli sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit Grindvíkingar hafa verið í basli í sumar og voru með 7 stig fyrir þennan leik í 9.sæti deildarinnar. Keflvíkingar voru hins vegar í 4.sætinu með 17 stig og gátu með sigri farið uppfyrir Stjörnuna í 2.sæti Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fór frekar rólega af stað og mesta stuðið var í stúkunni, en nýtt áhorfendamet var sett á Grindavíkurvell í kvöld en 1510 manns mættu á völlinn. Heimamenn náðu smátt og smátt ágætis tökum á leiknum og Gilles Mbang Ondo var ógnandi í framlínu þeirra. Varnarleikur Keflavíkur var hins vegar nokkuð traustur í hálfleiknum og Lasse Jörgensen varði það sem á markið kom. Keflvíkingurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson átti hins vegar hættulegasta færið í fyrri hálfleik en skot hans frá markteig fór framhjá marki Grindavíkur. Það var síðan Magnús sem kom gestunum yfir strax í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Sylvian Soumare tók Símun Samuelsen niður í vítateignum og góður dómari leiksins, Garðar Örn Hinriksson, gerði rétt í því að dæma vítaspyrnu sem Magnús skoraði örugglega úr. Grindvíkingar voru fljótir að jafna sig á þessu og héldu áfram að þjarma að vörn Keflavíkur. Þeir sköpuðu nokkrum sinnum hættu og á 74.mínútu náði Jósef Kristinn Jósefsson að jafna metin með góðu skoti úr teignum eftir góða samvinnu við Sylvian Soumare. Vel gert hjá Grindvíkingum. Eftir þetta gerðist lítið markvert og bæði liðin virtust nokkuð sátt með jafnteflið. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli í þessum nágrannaslag í Grindavík. Grindavík - Keflavík 1-10-1 Magnús Sverrir Þorsteinssn (v) (50.mín) 1-1 Jósef Kristinn Jósefsson (74.mín)Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1510Dómari: Garðar Örn Hinriksson (7)Skot (á mark): 11 - 9 (7 - 3)Varin skot: Óskar 2 - Lasse 6Horn: 14 - 4Aukaspyrnur fengnar: 11 - 13Rangstöður: 7 - 0Grindavík (4-5-1)Óskar Pétursson 6 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 7Bogi Rafn Einarsson 7 - Maður leiksins Jósef Kristinn Jósefsson 6 Gilles Mbang Ondo 7 Orri Freyr Hjaltalín 6 Scott Ramsay 7 Jóhann Helgason 5 Sylvian Soumare 5 (78 Eysteinn Húni Hauksson -) Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (64 Óli Baldur Bjarnason 5) Keflavík (4-4-2)Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Nicolai Jörgensen 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 Einar Orri Einarsson 7 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Símun Samuelsen 6 (78 Haukur Ingi Guðnason -) Hörður Sveinsson 5 Stefán Örn Arnarson 4 (62 Magnús Þórir Matthíasson 5) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28. júní 2009 22:20 Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28. júní 2009 22:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Það var mikil stemmning á Grindavíkurvelli í gær þegar nágrannliðin Grindavík og Keflavík áttust við í Pepsi-deild karla. Liðin urðu að sættast á jafntefli sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit Grindvíkingar hafa verið í basli í sumar og voru með 7 stig fyrir þennan leik í 9.sæti deildarinnar. Keflvíkingar voru hins vegar í 4.sætinu með 17 stig og gátu með sigri farið uppfyrir Stjörnuna í 2.sæti Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fór frekar rólega af stað og mesta stuðið var í stúkunni, en nýtt áhorfendamet var sett á Grindavíkurvell í kvöld en 1510 manns mættu á völlinn. Heimamenn náðu smátt og smátt ágætis tökum á leiknum og Gilles Mbang Ondo var ógnandi í framlínu þeirra. Varnarleikur Keflavíkur var hins vegar nokkuð traustur í hálfleiknum og Lasse Jörgensen varði það sem á markið kom. Keflvíkingurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson átti hins vegar hættulegasta færið í fyrri hálfleik en skot hans frá markteig fór framhjá marki Grindavíkur. Það var síðan Magnús sem kom gestunum yfir strax í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Sylvian Soumare tók Símun Samuelsen niður í vítateignum og góður dómari leiksins, Garðar Örn Hinriksson, gerði rétt í því að dæma vítaspyrnu sem Magnús skoraði örugglega úr. Grindvíkingar voru fljótir að jafna sig á þessu og héldu áfram að þjarma að vörn Keflavíkur. Þeir sköpuðu nokkrum sinnum hættu og á 74.mínútu náði Jósef Kristinn Jósefsson að jafna metin með góðu skoti úr teignum eftir góða samvinnu við Sylvian Soumare. Vel gert hjá Grindvíkingum. Eftir þetta gerðist lítið markvert og bæði liðin virtust nokkuð sátt með jafnteflið. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli í þessum nágrannaslag í Grindavík. Grindavík - Keflavík 1-10-1 Magnús Sverrir Þorsteinssn (v) (50.mín) 1-1 Jósef Kristinn Jósefsson (74.mín)Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1510Dómari: Garðar Örn Hinriksson (7)Skot (á mark): 11 - 9 (7 - 3)Varin skot: Óskar 2 - Lasse 6Horn: 14 - 4Aukaspyrnur fengnar: 11 - 13Rangstöður: 7 - 0Grindavík (4-5-1)Óskar Pétursson 6 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 7Bogi Rafn Einarsson 7 - Maður leiksins Jósef Kristinn Jósefsson 6 Gilles Mbang Ondo 7 Orri Freyr Hjaltalín 6 Scott Ramsay 7 Jóhann Helgason 5 Sylvian Soumare 5 (78 Eysteinn Húni Hauksson -) Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (64 Óli Baldur Bjarnason 5) Keflavík (4-4-2)Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Nicolai Jörgensen 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 Einar Orri Einarsson 7 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Símun Samuelsen 6 (78 Haukur Ingi Guðnason -) Hörður Sveinsson 5 Stefán Örn Arnarson 4 (62 Magnús Þórir Matthíasson 5)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28. júní 2009 22:20 Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28. júní 2009 22:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28. júní 2009 22:20
Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28. júní 2009 22:31