Kristján: Þetta var ekki nógu gott Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2009 22:20 Kristján Guðmundsson Mynd/Víkurfréttir Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. "Fyrri hálfleikurinn er slakur hjá okkur. Seinni hálfleikurinn er aðeins skárri en samt var þetta ekki nógu gott. Við fengum hálffæri og við fengum dauðafæri sem við nýttum ekki. Það voru göt hjá þeim sem okkur tókst ágætlega að vinna úr, en ég hefði viljað sjá aðeins betri varnarleik hjá liðinu," sagði Kristján í samtali við Vísi eftir leik. "Við þurfum að bæta gæðin í því sem við erum að gera. Í fyrri hálfleik voru sendingarnar oft á tíðum afleitar á sóknarhelmingnum. Varnarleikurinn var að einhverju leyti í lagi en það eru samt ákveðnir hlutir í varnarleiknum sem þurfa að vera betri. Hornin okkar eru til dæmis ekki nógu góð hjá okkur. Við fáum oft á okkur hraðaupphlaup eftir hornspyrnur og það er líka hluti af þessu vandamáli," bætti Kristján við. Símun Samuelsen var kominn aftur í sína gömlu stöðu á vinstri kantinum, en hann hefur mest spilað á miðjunni í sumar eftir að Hólmar Örn Rúnarsson meiddist í upphafi móts. "Það hentaði ágætlega í þessum leik að hafa hann úti á kanti. Þá er hann heldur ekki í eins mörgum návígjum sem er ágætt útaf meiðslunum sem hann hlaut í seinasta leik. Þau urðu samt til þess að hann gat ekki spilað allan leikinn í kvöld," sagði frekar ósáttur þjálfari Keflavíkur í leikslok. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. "Fyrri hálfleikurinn er slakur hjá okkur. Seinni hálfleikurinn er aðeins skárri en samt var þetta ekki nógu gott. Við fengum hálffæri og við fengum dauðafæri sem við nýttum ekki. Það voru göt hjá þeim sem okkur tókst ágætlega að vinna úr, en ég hefði viljað sjá aðeins betri varnarleik hjá liðinu," sagði Kristján í samtali við Vísi eftir leik. "Við þurfum að bæta gæðin í því sem við erum að gera. Í fyrri hálfleik voru sendingarnar oft á tíðum afleitar á sóknarhelmingnum. Varnarleikurinn var að einhverju leyti í lagi en það eru samt ákveðnir hlutir í varnarleiknum sem þurfa að vera betri. Hornin okkar eru til dæmis ekki nógu góð hjá okkur. Við fáum oft á okkur hraðaupphlaup eftir hornspyrnur og það er líka hluti af þessu vandamáli," bætti Kristján við. Símun Samuelsen var kominn aftur í sína gömlu stöðu á vinstri kantinum, en hann hefur mest spilað á miðjunni í sumar eftir að Hólmar Örn Rúnarsson meiddist í upphafi móts. "Það hentaði ágætlega í þessum leik að hafa hann úti á kanti. Þá er hann heldur ekki í eins mörgum návígjum sem er ágætt útaf meiðslunum sem hann hlaut í seinasta leik. Þau urðu samt til þess að hann gat ekki spilað allan leikinn í kvöld," sagði frekar ósáttur þjálfari Keflavíkur í leikslok.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira