Umfjöllun: Jafntefli í nágrannaslagnum Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2009 17:29 Mynd/Vilhelm Það var mikil stemmning á Grindavíkurvelli í gær þegar nágrannliðin Grindavík og Keflavík áttust við í Pepsi-deild karla. Liðin urðu að sættast á jafntefli sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit Grindvíkingar hafa verið í basli í sumar og voru með 7 stig fyrir þennan leik í 9.sæti deildarinnar. Keflvíkingar voru hins vegar í 4.sætinu með 17 stig og gátu með sigri farið uppfyrir Stjörnuna í 2.sæti Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fór frekar rólega af stað og mesta stuðið var í stúkunni, en nýtt áhorfendamet var sett á Grindavíkurvell í kvöld en 1510 manns mættu á völlinn. Heimamenn náðu smátt og smátt ágætis tökum á leiknum og Gilles Mbang Ondo var ógnandi í framlínu þeirra. Varnarleikur Keflavíkur var hins vegar nokkuð traustur í hálfleiknum og Lasse Jörgensen varði það sem á markið kom. Keflvíkingurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson átti hins vegar hættulegasta færið í fyrri hálfleik en skot hans frá markteig fór framhjá marki Grindavíkur. Það var síðan Magnús sem kom gestunum yfir strax í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Sylvian Soumare tók Símun Samuelsen niður í vítateignum og góður dómari leiksins, Garðar Örn Hinriksson, gerði rétt í því að dæma vítaspyrnu sem Magnús skoraði örugglega úr. Grindvíkingar voru fljótir að jafna sig á þessu og héldu áfram að þjarma að vörn Keflavíkur. Þeir sköpuðu nokkrum sinnum hættu og á 74.mínútu náði Jósef Kristinn Jósefsson að jafna metin með góðu skoti úr teignum eftir góða samvinnu við Sylvian Soumare. Vel gert hjá Grindvíkingum. Eftir þetta gerðist lítið markvert og bæði liðin virtust nokkuð sátt með jafnteflið. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli í þessum nágrannaslag í Grindavík. Grindavík - Keflavík 1-10-1 Magnús Sverrir Þorsteinssn (v) (50.mín) 1-1 Jósef Kristinn Jósefsson (74.mín)Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1510Dómari: Garðar Örn Hinriksson (7)Skot (á mark): 11 - 9 (7 - 3)Varin skot: Óskar 2 - Lasse 6Horn: 14 - 4Aukaspyrnur fengnar: 11 - 13Rangstöður: 7 - 0Grindavík (4-5-1)Óskar Pétursson 6 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 7Bogi Rafn Einarsson 7 - Maður leiksins Jósef Kristinn Jósefsson 6 Gilles Mbang Ondo 7 Orri Freyr Hjaltalín 6 Scott Ramsay 7 Jóhann Helgason 5 Sylvian Soumare 5 (78 Eysteinn Húni Hauksson -) Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (64 Óli Baldur Bjarnason 5) Keflavík (4-4-2)Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Nicolai Jörgensen 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 Einar Orri Einarsson 7 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Símun Samuelsen 6 (78 Haukur Ingi Guðnason -) Hörður Sveinsson 5 Stefán Örn Arnarson 4 (62 Magnús Þórir Matthíasson 5) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28. júní 2009 22:20 Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28. júní 2009 22:31 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Það var mikil stemmning á Grindavíkurvelli í gær þegar nágrannliðin Grindavík og Keflavík áttust við í Pepsi-deild karla. Liðin urðu að sættast á jafntefli sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit Grindvíkingar hafa verið í basli í sumar og voru með 7 stig fyrir þennan leik í 9.sæti deildarinnar. Keflvíkingar voru hins vegar í 4.sætinu með 17 stig og gátu með sigri farið uppfyrir Stjörnuna í 2.sæti Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fór frekar rólega af stað og mesta stuðið var í stúkunni, en nýtt áhorfendamet var sett á Grindavíkurvell í kvöld en 1510 manns mættu á völlinn. Heimamenn náðu smátt og smátt ágætis tökum á leiknum og Gilles Mbang Ondo var ógnandi í framlínu þeirra. Varnarleikur Keflavíkur var hins vegar nokkuð traustur í hálfleiknum og Lasse Jörgensen varði það sem á markið kom. Keflvíkingurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson átti hins vegar hættulegasta færið í fyrri hálfleik en skot hans frá markteig fór framhjá marki Grindavíkur. Það var síðan Magnús sem kom gestunum yfir strax í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Sylvian Soumare tók Símun Samuelsen niður í vítateignum og góður dómari leiksins, Garðar Örn Hinriksson, gerði rétt í því að dæma vítaspyrnu sem Magnús skoraði örugglega úr. Grindvíkingar voru fljótir að jafna sig á þessu og héldu áfram að þjarma að vörn Keflavíkur. Þeir sköpuðu nokkrum sinnum hættu og á 74.mínútu náði Jósef Kristinn Jósefsson að jafna metin með góðu skoti úr teignum eftir góða samvinnu við Sylvian Soumare. Vel gert hjá Grindvíkingum. Eftir þetta gerðist lítið markvert og bæði liðin virtust nokkuð sátt með jafnteflið. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli í þessum nágrannaslag í Grindavík. Grindavík - Keflavík 1-10-1 Magnús Sverrir Þorsteinssn (v) (50.mín) 1-1 Jósef Kristinn Jósefsson (74.mín)Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1510Dómari: Garðar Örn Hinriksson (7)Skot (á mark): 11 - 9 (7 - 3)Varin skot: Óskar 2 - Lasse 6Horn: 14 - 4Aukaspyrnur fengnar: 11 - 13Rangstöður: 7 - 0Grindavík (4-5-1)Óskar Pétursson 6 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 7Bogi Rafn Einarsson 7 - Maður leiksins Jósef Kristinn Jósefsson 6 Gilles Mbang Ondo 7 Orri Freyr Hjaltalín 6 Scott Ramsay 7 Jóhann Helgason 5 Sylvian Soumare 5 (78 Eysteinn Húni Hauksson -) Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (64 Óli Baldur Bjarnason 5) Keflavík (4-4-2)Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Nicolai Jörgensen 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 Einar Orri Einarsson 7 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Símun Samuelsen 6 (78 Haukur Ingi Guðnason -) Hörður Sveinsson 5 Stefán Örn Arnarson 4 (62 Magnús Þórir Matthíasson 5)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28. júní 2009 22:20 Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28. júní 2009 22:31 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28. júní 2009 22:20
Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28. júní 2009 22:31
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn