Sérstök uppákoma í úrslitaleiknum á Opna franska Ómar Þorgeirsson skrifar 8. júní 2009 12:00 Sérstök uppákoma. Nordicphotos/Gettyimages Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling. „Þetta var mjög óþægilegt þar sem hann var kominn svo nálægt mér um leið og ég vissi ekkert hvað hann var að gera. Vanalega þegar þetta gerist þá horfa þeir á mann og biðjast afsökunar á því að hafa gert þetta og eru með sínar ástæður fyrir vitleysunni. Ég man eftir manninum sem hljóp inn á völlinn á Wimbledon mótinu og hann var eiginlega bara frekar fyndinn en ég veit ekkert hvað þessi maður ætlaði sér," segir Federer. Maðurinn sem stökk inná völlinn var klæddur í treyju með áletruninni Switzerland á og reyndi að setja skyggnishúfu á hausinn á Federer án árangurs áður en öryggisgæsla vallarins tók hann fastan. Uppákoman sló Federer þó ekki út af laginu og hann vann úrslitaleikinn en þetta var í fyrsta skiptið sem hann vinnur Opna franska mótið og nú hefur hann því unnið öll „Grand Slam" mótin. Erlendar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling. „Þetta var mjög óþægilegt þar sem hann var kominn svo nálægt mér um leið og ég vissi ekkert hvað hann var að gera. Vanalega þegar þetta gerist þá horfa þeir á mann og biðjast afsökunar á því að hafa gert þetta og eru með sínar ástæður fyrir vitleysunni. Ég man eftir manninum sem hljóp inn á völlinn á Wimbledon mótinu og hann var eiginlega bara frekar fyndinn en ég veit ekkert hvað þessi maður ætlaði sér," segir Federer. Maðurinn sem stökk inná völlinn var klæddur í treyju með áletruninni Switzerland á og reyndi að setja skyggnishúfu á hausinn á Federer án árangurs áður en öryggisgæsla vallarins tók hann fastan. Uppákoman sló Federer þó ekki út af laginu og hann vann úrslitaleikinn en þetta var í fyrsta skiptið sem hann vinnur Opna franska mótið og nú hefur hann því unnið öll „Grand Slam" mótin.
Erlendar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum