Yfirheyrður í hádeginu vegna sprengjuhótunarinnar 25. ágúst 2009 12:14 Frá Borgarholtsskóla í gær. Mynd/Anton Brink Maðurinn sem var handtekinn í gær vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla verður yfirheyrður nú í hádeginu. Hann er grunaður um að hafa hringt í skólann í gær með hótanir um að sprengju væri þar að finna. Skólinn var rýmdur á svipstundu en sprengjuleitarmenn Landhelgisgæslunnar fundu enga sprengju í skólanum, um gabb reynist að ræða. Maðurinn, sem er um tvítugt, var handtekinn í heimahúsi í Hafnarfirði klukkan hálf þrjú í gær í annarlegu ástandi og var látinn sofa úr sér í nótt. Hann er ekki nemandi í skólanum. Tengdar fréttir Maður handtekinn í tengslum við sprengjuhótunina Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögregla handtekið ungan karlmann í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla í hádeginu í dag. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu að svo stöddu en staðfesti að verið væri að leita aðila í tengslum við málið. Sprengjuhótunin barst skólanum símleiðis laust eftir hádegið. 24. ágúst 2009 14:09 Engin sprengja fannst í Borgarholtsskóla Sérfræðingar í sprengjuleit hafa lokið störfum í Borgarholtsskóla og fundu þeir enga sprengju. 24. ágúst 2009 14:48 Sprengjudólgur fær að sofa úr sér - yfirheyrður í fyrramálið Maður um tvítugt, sem var handtekinn vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla um síðdegis í dag, verður ekki yfirheyrður fyrr en í fyrramálið. Hann var handtekinn miðdegis eftir að hafa hringt inn í Borgarholtsskóla. 24. ágúst 2009 21:44 Sprengjuleitarmenn komnir í Borgarholtsskóla Sprengjubíll frá ríkislögreglustjóra er kominn upp í Borgarholtsskóla og verður gerð leit að sprengjunni á næstu mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 og Vísis sem er er á staðnum er töluverður viðbúnaður þar. Fjölmargir lögreglubílar og -hjól hafa verið send á staðinn. Þá var dælubíll frá slökkviliðinu og tveir sjúkrabílar sendir á staðinn. Sprengjuhótunin barst símleiðis laust eftir hádegið í dag. 24. ágúst 2009 13:39 Nemendur þurftu að skilja eftir allar eigur og hlaupa út Varaformaður nemendafélags Borgarholtsskóla segir nemendur hafa þurft að rýma skólann á augabragði. Sumir þurftu að skilja bíl- og húslykla og önnur verðmæti eftir inni í skólanum svo rýmingin gengi hratt fyrir sig. 24. ágúst 2009 13:26 Hinn handtekni í annarlegu ástandi Ekki hefur verið unnt að yfirheyra karl um tvítugt sem handtekinn var fyrr í dag í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann er ekki nemandi við skólann. 24. ágúst 2009 15:36 Borgarholtsskóli rýmdur vegna sprengjuhótunar Borgarholtsskóli í Grafarvogi var rýmdur fyrir stundu og er fjölmennt lögreglulið statt við skólann núna. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um sprengjuhótun að ræða. 24. ágúst 2009 12:47 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Maðurinn sem var handtekinn í gær vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla verður yfirheyrður nú í hádeginu. Hann er grunaður um að hafa hringt í skólann í gær með hótanir um að sprengju væri þar að finna. Skólinn var rýmdur á svipstundu en sprengjuleitarmenn Landhelgisgæslunnar fundu enga sprengju í skólanum, um gabb reynist að ræða. Maðurinn, sem er um tvítugt, var handtekinn í heimahúsi í Hafnarfirði klukkan hálf þrjú í gær í annarlegu ástandi og var látinn sofa úr sér í nótt. Hann er ekki nemandi í skólanum.
Tengdar fréttir Maður handtekinn í tengslum við sprengjuhótunina Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögregla handtekið ungan karlmann í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla í hádeginu í dag. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu að svo stöddu en staðfesti að verið væri að leita aðila í tengslum við málið. Sprengjuhótunin barst skólanum símleiðis laust eftir hádegið. 24. ágúst 2009 14:09 Engin sprengja fannst í Borgarholtsskóla Sérfræðingar í sprengjuleit hafa lokið störfum í Borgarholtsskóla og fundu þeir enga sprengju. 24. ágúst 2009 14:48 Sprengjudólgur fær að sofa úr sér - yfirheyrður í fyrramálið Maður um tvítugt, sem var handtekinn vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla um síðdegis í dag, verður ekki yfirheyrður fyrr en í fyrramálið. Hann var handtekinn miðdegis eftir að hafa hringt inn í Borgarholtsskóla. 24. ágúst 2009 21:44 Sprengjuleitarmenn komnir í Borgarholtsskóla Sprengjubíll frá ríkislögreglustjóra er kominn upp í Borgarholtsskóla og verður gerð leit að sprengjunni á næstu mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 og Vísis sem er er á staðnum er töluverður viðbúnaður þar. Fjölmargir lögreglubílar og -hjól hafa verið send á staðinn. Þá var dælubíll frá slökkviliðinu og tveir sjúkrabílar sendir á staðinn. Sprengjuhótunin barst símleiðis laust eftir hádegið í dag. 24. ágúst 2009 13:39 Nemendur þurftu að skilja eftir allar eigur og hlaupa út Varaformaður nemendafélags Borgarholtsskóla segir nemendur hafa þurft að rýma skólann á augabragði. Sumir þurftu að skilja bíl- og húslykla og önnur verðmæti eftir inni í skólanum svo rýmingin gengi hratt fyrir sig. 24. ágúst 2009 13:26 Hinn handtekni í annarlegu ástandi Ekki hefur verið unnt að yfirheyra karl um tvítugt sem handtekinn var fyrr í dag í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann er ekki nemandi við skólann. 24. ágúst 2009 15:36 Borgarholtsskóli rýmdur vegna sprengjuhótunar Borgarholtsskóli í Grafarvogi var rýmdur fyrir stundu og er fjölmennt lögreglulið statt við skólann núna. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um sprengjuhótun að ræða. 24. ágúst 2009 12:47 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Maður handtekinn í tengslum við sprengjuhótunina Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögregla handtekið ungan karlmann í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla í hádeginu í dag. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu að svo stöddu en staðfesti að verið væri að leita aðila í tengslum við málið. Sprengjuhótunin barst skólanum símleiðis laust eftir hádegið. 24. ágúst 2009 14:09
Engin sprengja fannst í Borgarholtsskóla Sérfræðingar í sprengjuleit hafa lokið störfum í Borgarholtsskóla og fundu þeir enga sprengju. 24. ágúst 2009 14:48
Sprengjudólgur fær að sofa úr sér - yfirheyrður í fyrramálið Maður um tvítugt, sem var handtekinn vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla um síðdegis í dag, verður ekki yfirheyrður fyrr en í fyrramálið. Hann var handtekinn miðdegis eftir að hafa hringt inn í Borgarholtsskóla. 24. ágúst 2009 21:44
Sprengjuleitarmenn komnir í Borgarholtsskóla Sprengjubíll frá ríkislögreglustjóra er kominn upp í Borgarholtsskóla og verður gerð leit að sprengjunni á næstu mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 og Vísis sem er er á staðnum er töluverður viðbúnaður þar. Fjölmargir lögreglubílar og -hjól hafa verið send á staðinn. Þá var dælubíll frá slökkviliðinu og tveir sjúkrabílar sendir á staðinn. Sprengjuhótunin barst símleiðis laust eftir hádegið í dag. 24. ágúst 2009 13:39
Nemendur þurftu að skilja eftir allar eigur og hlaupa út Varaformaður nemendafélags Borgarholtsskóla segir nemendur hafa þurft að rýma skólann á augabragði. Sumir þurftu að skilja bíl- og húslykla og önnur verðmæti eftir inni í skólanum svo rýmingin gengi hratt fyrir sig. 24. ágúst 2009 13:26
Hinn handtekni í annarlegu ástandi Ekki hefur verið unnt að yfirheyra karl um tvítugt sem handtekinn var fyrr í dag í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann er ekki nemandi við skólann. 24. ágúst 2009 15:36
Borgarholtsskóli rýmdur vegna sprengjuhótunar Borgarholtsskóli í Grafarvogi var rýmdur fyrir stundu og er fjölmennt lögreglulið statt við skólann núna. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um sprengjuhótun að ræða. 24. ágúst 2009 12:47