Yfirheyrður í hádeginu vegna sprengjuhótunarinnar 25. ágúst 2009 12:14 Frá Borgarholtsskóla í gær. Mynd/Anton Brink Maðurinn sem var handtekinn í gær vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla verður yfirheyrður nú í hádeginu. Hann er grunaður um að hafa hringt í skólann í gær með hótanir um að sprengju væri þar að finna. Skólinn var rýmdur á svipstundu en sprengjuleitarmenn Landhelgisgæslunnar fundu enga sprengju í skólanum, um gabb reynist að ræða. Maðurinn, sem er um tvítugt, var handtekinn í heimahúsi í Hafnarfirði klukkan hálf þrjú í gær í annarlegu ástandi og var látinn sofa úr sér í nótt. Hann er ekki nemandi í skólanum. Tengdar fréttir Maður handtekinn í tengslum við sprengjuhótunina Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögregla handtekið ungan karlmann í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla í hádeginu í dag. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu að svo stöddu en staðfesti að verið væri að leita aðila í tengslum við málið. Sprengjuhótunin barst skólanum símleiðis laust eftir hádegið. 24. ágúst 2009 14:09 Engin sprengja fannst í Borgarholtsskóla Sérfræðingar í sprengjuleit hafa lokið störfum í Borgarholtsskóla og fundu þeir enga sprengju. 24. ágúst 2009 14:48 Sprengjudólgur fær að sofa úr sér - yfirheyrður í fyrramálið Maður um tvítugt, sem var handtekinn vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla um síðdegis í dag, verður ekki yfirheyrður fyrr en í fyrramálið. Hann var handtekinn miðdegis eftir að hafa hringt inn í Borgarholtsskóla. 24. ágúst 2009 21:44 Sprengjuleitarmenn komnir í Borgarholtsskóla Sprengjubíll frá ríkislögreglustjóra er kominn upp í Borgarholtsskóla og verður gerð leit að sprengjunni á næstu mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 og Vísis sem er er á staðnum er töluverður viðbúnaður þar. Fjölmargir lögreglubílar og -hjól hafa verið send á staðinn. Þá var dælubíll frá slökkviliðinu og tveir sjúkrabílar sendir á staðinn. Sprengjuhótunin barst símleiðis laust eftir hádegið í dag. 24. ágúst 2009 13:39 Nemendur þurftu að skilja eftir allar eigur og hlaupa út Varaformaður nemendafélags Borgarholtsskóla segir nemendur hafa þurft að rýma skólann á augabragði. Sumir þurftu að skilja bíl- og húslykla og önnur verðmæti eftir inni í skólanum svo rýmingin gengi hratt fyrir sig. 24. ágúst 2009 13:26 Hinn handtekni í annarlegu ástandi Ekki hefur verið unnt að yfirheyra karl um tvítugt sem handtekinn var fyrr í dag í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann er ekki nemandi við skólann. 24. ágúst 2009 15:36 Borgarholtsskóli rýmdur vegna sprengjuhótunar Borgarholtsskóli í Grafarvogi var rýmdur fyrir stundu og er fjölmennt lögreglulið statt við skólann núna. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um sprengjuhótun að ræða. 24. ágúst 2009 12:47 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Maðurinn sem var handtekinn í gær vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla verður yfirheyrður nú í hádeginu. Hann er grunaður um að hafa hringt í skólann í gær með hótanir um að sprengju væri þar að finna. Skólinn var rýmdur á svipstundu en sprengjuleitarmenn Landhelgisgæslunnar fundu enga sprengju í skólanum, um gabb reynist að ræða. Maðurinn, sem er um tvítugt, var handtekinn í heimahúsi í Hafnarfirði klukkan hálf þrjú í gær í annarlegu ástandi og var látinn sofa úr sér í nótt. Hann er ekki nemandi í skólanum.
Tengdar fréttir Maður handtekinn í tengslum við sprengjuhótunina Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögregla handtekið ungan karlmann í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla í hádeginu í dag. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu að svo stöddu en staðfesti að verið væri að leita aðila í tengslum við málið. Sprengjuhótunin barst skólanum símleiðis laust eftir hádegið. 24. ágúst 2009 14:09 Engin sprengja fannst í Borgarholtsskóla Sérfræðingar í sprengjuleit hafa lokið störfum í Borgarholtsskóla og fundu þeir enga sprengju. 24. ágúst 2009 14:48 Sprengjudólgur fær að sofa úr sér - yfirheyrður í fyrramálið Maður um tvítugt, sem var handtekinn vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla um síðdegis í dag, verður ekki yfirheyrður fyrr en í fyrramálið. Hann var handtekinn miðdegis eftir að hafa hringt inn í Borgarholtsskóla. 24. ágúst 2009 21:44 Sprengjuleitarmenn komnir í Borgarholtsskóla Sprengjubíll frá ríkislögreglustjóra er kominn upp í Borgarholtsskóla og verður gerð leit að sprengjunni á næstu mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 og Vísis sem er er á staðnum er töluverður viðbúnaður þar. Fjölmargir lögreglubílar og -hjól hafa verið send á staðinn. Þá var dælubíll frá slökkviliðinu og tveir sjúkrabílar sendir á staðinn. Sprengjuhótunin barst símleiðis laust eftir hádegið í dag. 24. ágúst 2009 13:39 Nemendur þurftu að skilja eftir allar eigur og hlaupa út Varaformaður nemendafélags Borgarholtsskóla segir nemendur hafa þurft að rýma skólann á augabragði. Sumir þurftu að skilja bíl- og húslykla og önnur verðmæti eftir inni í skólanum svo rýmingin gengi hratt fyrir sig. 24. ágúst 2009 13:26 Hinn handtekni í annarlegu ástandi Ekki hefur verið unnt að yfirheyra karl um tvítugt sem handtekinn var fyrr í dag í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann er ekki nemandi við skólann. 24. ágúst 2009 15:36 Borgarholtsskóli rýmdur vegna sprengjuhótunar Borgarholtsskóli í Grafarvogi var rýmdur fyrir stundu og er fjölmennt lögreglulið statt við skólann núna. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um sprengjuhótun að ræða. 24. ágúst 2009 12:47 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Maður handtekinn í tengslum við sprengjuhótunina Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur lögregla handtekið ungan karlmann í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla í hádeginu í dag. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu að svo stöddu en staðfesti að verið væri að leita aðila í tengslum við málið. Sprengjuhótunin barst skólanum símleiðis laust eftir hádegið. 24. ágúst 2009 14:09
Engin sprengja fannst í Borgarholtsskóla Sérfræðingar í sprengjuleit hafa lokið störfum í Borgarholtsskóla og fundu þeir enga sprengju. 24. ágúst 2009 14:48
Sprengjudólgur fær að sofa úr sér - yfirheyrður í fyrramálið Maður um tvítugt, sem var handtekinn vegna sprengjuhótunar í Borgarholtsskóla um síðdegis í dag, verður ekki yfirheyrður fyrr en í fyrramálið. Hann var handtekinn miðdegis eftir að hafa hringt inn í Borgarholtsskóla. 24. ágúst 2009 21:44
Sprengjuleitarmenn komnir í Borgarholtsskóla Sprengjubíll frá ríkislögreglustjóra er kominn upp í Borgarholtsskóla og verður gerð leit að sprengjunni á næstu mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 og Vísis sem er er á staðnum er töluverður viðbúnaður þar. Fjölmargir lögreglubílar og -hjól hafa verið send á staðinn. Þá var dælubíll frá slökkviliðinu og tveir sjúkrabílar sendir á staðinn. Sprengjuhótunin barst símleiðis laust eftir hádegið í dag. 24. ágúst 2009 13:39
Nemendur þurftu að skilja eftir allar eigur og hlaupa út Varaformaður nemendafélags Borgarholtsskóla segir nemendur hafa þurft að rýma skólann á augabragði. Sumir þurftu að skilja bíl- og húslykla og önnur verðmæti eftir inni í skólanum svo rýmingin gengi hratt fyrir sig. 24. ágúst 2009 13:26
Hinn handtekni í annarlegu ástandi Ekki hefur verið unnt að yfirheyra karl um tvítugt sem handtekinn var fyrr í dag í tengslum við sprengjuhótunina í Borgarholtsskóla vegna ástands hans. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann er ekki nemandi við skólann. 24. ágúst 2009 15:36
Borgarholtsskóli rýmdur vegna sprengjuhótunar Borgarholtsskóli í Grafarvogi var rýmdur fyrir stundu og er fjölmennt lögreglulið statt við skólann núna. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um sprengjuhótun að ræða. 24. ágúst 2009 12:47