Lífið

Harry hættur með kærustunni

Á meðan allt lék í lyndi. Harry og Chelsy.
Á meðan allt lék í lyndi. Harry og Chelsy.
Harry Bretaprins og kærasta hans Chelsy Davy hafa bundið enda á samband sitt. Að sögn breska blaða skilja þau í sátt. Þau hafa þekkst í fimm ár og hafa minnst einu sinni áður slitið sambandi sínu.

Harry, sem er tuttugu og fjögurra ára, hefur reynt að halda sambandinu við Davy úr kastljósi fjölmiðlanna. Í yfirlýsingu frá höllinni er ekkert sagt um ástæðu þess að þau slíti sambandinu en talið að aðskilnaður vegn herþjálfunar Harry ráði þar miklu um.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.