Meirihlutinn enn einu sinni sprunginn í Grindavík 4. desember 2009 11:48 Þriðji bæjarstjórnarmeirihlutinn í Grindavík á kjörtímabilinu er fallinn eftir að tveir bæjarfulltrúar Vinstri grænna slitu meirihlutasamstarfi sínu við Framsóknarflokk og Samfylkinguna í gærkvöldi. Þeir hafa um leið óskað eftir viðræðum við Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu um meirihlutasamstarf. Í tilkynningu frá bæjarfulltrúunum segir að í ljósi þess að bæjarfulltrúar B-lista hafa hugsað sér það fyrirkomulag að hafa engan bæjarstjóra starfandi til vors geti bæjarfulltrúar Vinstri grænna í bæjarstjórn Grindavíkur ekki stutt núverandi meirihluta B- og S-lista. „Grindavíkurbær þarf á styrkri hönd við stýrið til að takast á við þau mörgu mikilvægu mál sem framundan eru. Með von um jákvætt og gott samstarf með bæjarstjóra við stýrið." Undir yfirlýsinguna rita bæjarfulltrúarnir Björn Haraldsson og Garðar Páll Vignisson. Þá hafa þeir félagar sent bréf til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar þar sem óskað er eftir viðræðum um meirihlutasamstarf með það að leiðarljósi að hafa bæjarstjóra í fullu starfi til vors auk þess að vinna að framgangi góðra mála. Síðasti bæjarstjóri Grindavíkur, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, lét nýverið af störfum þegar hún var skipuð sóknarprestur í Kolfreyjustaðaprestakalli. Tengdar fréttir Hætt og hafnar biðlaununum „Samkvæmt samningi um launakjör bæjarstjóra er gert ráð fyrir sex mánaða biðlaunum. Undirrituð hefur hafnað þeim," segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem um mánaðamótin lætur af starfi bæjarstjóra í Grindavík til að gerast sóknarprestur á Fáskrúðsfirði. 27. nóvember 2009 03:45 Bæjarstjóri með hjartsláttartruflanir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri í Grindavík var lögð inn á Landspítalann í gær eftir að hafa fengið hjartsláttartruflanir. Hún fékk að fara heim í dag en var fyrirskipað af læknum að taka því rólega á næstunni og verður undir eftirliti. 22. september 2009 14:54 Bæjarstjórinn í Grindavík: Óróleikinn auðvitað slæmur „Óróleikinn er auðvitað afar slæmur og það er ekki síst íbúanna og byggðarinnar vegna,“ segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, um stöðu mála í bæjarfélaginu en mikill óróleiki hefur verið í bæjarpólitíkinni í Grindavík undanfarið ár. 15. júní 2009 16:30 VG ver minnihlutastjórnina í Grindavík Bæjarfulltrúar Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins í Grindavík hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að fulltrúar VG verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Framsóknar með hlutleysi sínu út kjörtímabilið. Þar með er þeirri óvissu sem skapaðist þegar að annar af tveimur bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar gekk í VG lokið. 12. júní 2009 16:28 Bæjarstjóralaust í Grindavík - skipta með sér verkum Bæjarstjóralaust verður í Grindavík eftir að Jóna Kristín Þorvaldsdóttir lætur af starfi bæjarstjóra um mánaðarmótin ef hugmyndir bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins ná fram að ganga. 26. nóvember 2009 16:06 Útúrsnúningar og aulaafsakanir í Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur sá ástæðu til að snupra oddvita sinn í bæjarstjórn vegna skrifa hans á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Pistillinn er afar harðorður í garð fráfarandi bæjarstjóra þar sem bæjarstjórinn er meðal annars sagður hafa verið með útúrsnúninga og aulaafsakanir í fjölmiðlum. Búið er að fjarlægja pistillinn af vef bæjarfélagins og auk þess hefur honum verið talsvert breytt á heimasíðu oddvitans. 10. september 2009 12:20 Síðasti bæjarstjórnarfundur bæjarstjórans Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund í gærkvöldi en hún tekur við sem sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli um næstu mánaðarmót. Ekki hefur verið greint frá því hver verður eftirmaður Jónu Kristínar í embætti bæjarstjóra. 12. nóvember 2009 13:48 Bæjarstjóra langar í brauð Grindavík Bæjarstjórinn í Grindavík, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, hefur sótt um embætti sóknarprests í Kolfreyjustaðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. 19. ágúst 2009 02:00 Óstarfhæf bæjarstjórn í Grindavík Meirihlutinn í bæjarstjórn Grindavíkur er orðinn að minnihlutastjórn eftir að Samfylkingarmaðurinn Garðar Páll Vignisson sagði sig úr Samfylkingunni og gekk yfir í Vinstri græna. 11. júní 2009 14:54 Jóna Kristín afsalar sér biðlaunum Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Grindavík, mun afsala sér rétti til biðlauna þegar hún lætur af embætti bæjarstjóra um mánaðarmótin nóvember-desember. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hver eftirmaður hennar verður en það skýrist fljótlega. 18. september 2009 13:39 Verðandi prestur bæjarstjóri næstu mánuði Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem er nýráðinn sóknarprestur við Kolfreyjuprestakall í Austfjarðarprófastsdæmir, mun sinna störfum sem bæjarstjóri Grindavíkur næstu tvo til þrjá mánuði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá meirihluta bæjarstjórnar Grindavíkur. 28. ágúst 2009 17:46 Valnefndin vill Jónu Kristínu Valnefnd Kolfreyjustaðarprestakalls ákvað á fundi sínum fimmtudaginn 27. ágúst að leggja til að sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir verði skipaður sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli. Embættið veitist frá 1. september næstkomandi. 28. ágúst 2009 14:02 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Þriðji bæjarstjórnarmeirihlutinn í Grindavík á kjörtímabilinu er fallinn eftir að tveir bæjarfulltrúar Vinstri grænna slitu meirihlutasamstarfi sínu við Framsóknarflokk og Samfylkinguna í gærkvöldi. Þeir hafa um leið óskað eftir viðræðum við Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu um meirihlutasamstarf. Í tilkynningu frá bæjarfulltrúunum segir að í ljósi þess að bæjarfulltrúar B-lista hafa hugsað sér það fyrirkomulag að hafa engan bæjarstjóra starfandi til vors geti bæjarfulltrúar Vinstri grænna í bæjarstjórn Grindavíkur ekki stutt núverandi meirihluta B- og S-lista. „Grindavíkurbær þarf á styrkri hönd við stýrið til að takast á við þau mörgu mikilvægu mál sem framundan eru. Með von um jákvætt og gott samstarf með bæjarstjóra við stýrið." Undir yfirlýsinguna rita bæjarfulltrúarnir Björn Haraldsson og Garðar Páll Vignisson. Þá hafa þeir félagar sent bréf til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar þar sem óskað er eftir viðræðum um meirihlutasamstarf með það að leiðarljósi að hafa bæjarstjóra í fullu starfi til vors auk þess að vinna að framgangi góðra mála. Síðasti bæjarstjóri Grindavíkur, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, lét nýverið af störfum þegar hún var skipuð sóknarprestur í Kolfreyjustaðaprestakalli.
Tengdar fréttir Hætt og hafnar biðlaununum „Samkvæmt samningi um launakjör bæjarstjóra er gert ráð fyrir sex mánaða biðlaunum. Undirrituð hefur hafnað þeim," segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem um mánaðamótin lætur af starfi bæjarstjóra í Grindavík til að gerast sóknarprestur á Fáskrúðsfirði. 27. nóvember 2009 03:45 Bæjarstjóri með hjartsláttartruflanir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri í Grindavík var lögð inn á Landspítalann í gær eftir að hafa fengið hjartsláttartruflanir. Hún fékk að fara heim í dag en var fyrirskipað af læknum að taka því rólega á næstunni og verður undir eftirliti. 22. september 2009 14:54 Bæjarstjórinn í Grindavík: Óróleikinn auðvitað slæmur „Óróleikinn er auðvitað afar slæmur og það er ekki síst íbúanna og byggðarinnar vegna,“ segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, um stöðu mála í bæjarfélaginu en mikill óróleiki hefur verið í bæjarpólitíkinni í Grindavík undanfarið ár. 15. júní 2009 16:30 VG ver minnihlutastjórnina í Grindavík Bæjarfulltrúar Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins í Grindavík hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að fulltrúar VG verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Framsóknar með hlutleysi sínu út kjörtímabilið. Þar með er þeirri óvissu sem skapaðist þegar að annar af tveimur bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar gekk í VG lokið. 12. júní 2009 16:28 Bæjarstjóralaust í Grindavík - skipta með sér verkum Bæjarstjóralaust verður í Grindavík eftir að Jóna Kristín Þorvaldsdóttir lætur af starfi bæjarstjóra um mánaðarmótin ef hugmyndir bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins ná fram að ganga. 26. nóvember 2009 16:06 Útúrsnúningar og aulaafsakanir í Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur sá ástæðu til að snupra oddvita sinn í bæjarstjórn vegna skrifa hans á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Pistillinn er afar harðorður í garð fráfarandi bæjarstjóra þar sem bæjarstjórinn er meðal annars sagður hafa verið með útúrsnúninga og aulaafsakanir í fjölmiðlum. Búið er að fjarlægja pistillinn af vef bæjarfélagins og auk þess hefur honum verið talsvert breytt á heimasíðu oddvitans. 10. september 2009 12:20 Síðasti bæjarstjórnarfundur bæjarstjórans Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund í gærkvöldi en hún tekur við sem sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli um næstu mánaðarmót. Ekki hefur verið greint frá því hver verður eftirmaður Jónu Kristínar í embætti bæjarstjóra. 12. nóvember 2009 13:48 Bæjarstjóra langar í brauð Grindavík Bæjarstjórinn í Grindavík, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, hefur sótt um embætti sóknarprests í Kolfreyjustaðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. 19. ágúst 2009 02:00 Óstarfhæf bæjarstjórn í Grindavík Meirihlutinn í bæjarstjórn Grindavíkur er orðinn að minnihlutastjórn eftir að Samfylkingarmaðurinn Garðar Páll Vignisson sagði sig úr Samfylkingunni og gekk yfir í Vinstri græna. 11. júní 2009 14:54 Jóna Kristín afsalar sér biðlaunum Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Grindavík, mun afsala sér rétti til biðlauna þegar hún lætur af embætti bæjarstjóra um mánaðarmótin nóvember-desember. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hver eftirmaður hennar verður en það skýrist fljótlega. 18. september 2009 13:39 Verðandi prestur bæjarstjóri næstu mánuði Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem er nýráðinn sóknarprestur við Kolfreyjuprestakall í Austfjarðarprófastsdæmir, mun sinna störfum sem bæjarstjóri Grindavíkur næstu tvo til þrjá mánuði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá meirihluta bæjarstjórnar Grindavíkur. 28. ágúst 2009 17:46 Valnefndin vill Jónu Kristínu Valnefnd Kolfreyjustaðarprestakalls ákvað á fundi sínum fimmtudaginn 27. ágúst að leggja til að sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir verði skipaður sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli. Embættið veitist frá 1. september næstkomandi. 28. ágúst 2009 14:02 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Hætt og hafnar biðlaununum „Samkvæmt samningi um launakjör bæjarstjóra er gert ráð fyrir sex mánaða biðlaunum. Undirrituð hefur hafnað þeim," segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem um mánaðamótin lætur af starfi bæjarstjóra í Grindavík til að gerast sóknarprestur á Fáskrúðsfirði. 27. nóvember 2009 03:45
Bæjarstjóri með hjartsláttartruflanir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri í Grindavík var lögð inn á Landspítalann í gær eftir að hafa fengið hjartsláttartruflanir. Hún fékk að fara heim í dag en var fyrirskipað af læknum að taka því rólega á næstunni og verður undir eftirliti. 22. september 2009 14:54
Bæjarstjórinn í Grindavík: Óróleikinn auðvitað slæmur „Óróleikinn er auðvitað afar slæmur og það er ekki síst íbúanna og byggðarinnar vegna,“ segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, um stöðu mála í bæjarfélaginu en mikill óróleiki hefur verið í bæjarpólitíkinni í Grindavík undanfarið ár. 15. júní 2009 16:30
VG ver minnihlutastjórnina í Grindavík Bæjarfulltrúar Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins í Grindavík hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að fulltrúar VG verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Framsóknar með hlutleysi sínu út kjörtímabilið. Þar með er þeirri óvissu sem skapaðist þegar að annar af tveimur bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar gekk í VG lokið. 12. júní 2009 16:28
Bæjarstjóralaust í Grindavík - skipta með sér verkum Bæjarstjóralaust verður í Grindavík eftir að Jóna Kristín Þorvaldsdóttir lætur af starfi bæjarstjóra um mánaðarmótin ef hugmyndir bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins ná fram að ganga. 26. nóvember 2009 16:06
Útúrsnúningar og aulaafsakanir í Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur sá ástæðu til að snupra oddvita sinn í bæjarstjórn vegna skrifa hans á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Pistillinn er afar harðorður í garð fráfarandi bæjarstjóra þar sem bæjarstjórinn er meðal annars sagður hafa verið með útúrsnúninga og aulaafsakanir í fjölmiðlum. Búið er að fjarlægja pistillinn af vef bæjarfélagins og auk þess hefur honum verið talsvert breytt á heimasíðu oddvitans. 10. september 2009 12:20
Síðasti bæjarstjórnarfundur bæjarstjórans Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund í gærkvöldi en hún tekur við sem sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli um næstu mánaðarmót. Ekki hefur verið greint frá því hver verður eftirmaður Jónu Kristínar í embætti bæjarstjóra. 12. nóvember 2009 13:48
Bæjarstjóra langar í brauð Grindavík Bæjarstjórinn í Grindavík, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, hefur sótt um embætti sóknarprests í Kolfreyjustaðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. 19. ágúst 2009 02:00
Óstarfhæf bæjarstjórn í Grindavík Meirihlutinn í bæjarstjórn Grindavíkur er orðinn að minnihlutastjórn eftir að Samfylkingarmaðurinn Garðar Páll Vignisson sagði sig úr Samfylkingunni og gekk yfir í Vinstri græna. 11. júní 2009 14:54
Jóna Kristín afsalar sér biðlaunum Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Grindavík, mun afsala sér rétti til biðlauna þegar hún lætur af embætti bæjarstjóra um mánaðarmótin nóvember-desember. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hver eftirmaður hennar verður en það skýrist fljótlega. 18. september 2009 13:39
Verðandi prestur bæjarstjóri næstu mánuði Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sem er nýráðinn sóknarprestur við Kolfreyjuprestakall í Austfjarðarprófastsdæmir, mun sinna störfum sem bæjarstjóri Grindavíkur næstu tvo til þrjá mánuði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá meirihluta bæjarstjórnar Grindavíkur. 28. ágúst 2009 17:46
Valnefndin vill Jónu Kristínu Valnefnd Kolfreyjustaðarprestakalls ákvað á fundi sínum fimmtudaginn 27. ágúst að leggja til að sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir verði skipaður sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli. Embættið veitist frá 1. september næstkomandi. 28. ágúst 2009 14:02