Enski boltinn

Camara til Stoke

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Henri Camara hjá Wigan hefur gert lánssamning við nýliða Stoke City til loka leiktíðar. Camara er 31 árs gamall senegalskur landsliðsmaður og er með lausa samninga í sumar. Hann hefur fá tækifæri fengið hjá Wigan í vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×