Erlent

Dönsk lögregla kannar bíla skráða erlendis

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Lögregla og skattayfirvöld í Danmörku standa nú í heilmikilli aðgerð gegn bíleigendum sem skrá bíla sína erlendis en nota þá heima í Danmörku eins og þeir væru aðeins ferðamenn þar, sem flutt hefðu bíl með sér til landsins tímabundið. Með því móti greiðir eigandinn í raun hvergi nein lögboðin gjöld af bílnum. Þetta er harðbannað með lögum og segir lögregla þá bíla, sem svona sé ástatt um, gerða upptæka á staðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×