Enski boltinn

Ronaldo bestur í heimi

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ronaldo hefur fengið virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins.
Ronaldo hefur fengið virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins.

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er besti knattspyrnumaður heims. Þetta var opinberað á árlegu hófi FIFA sem fram fór í kvöld.

Þessi niðurstaða kemur fáum á óvart en Ronaldo vann Englands-, Evrópu- og Heimsmeistaratitil félagsliða með Manchester United á árinu 2008.

Í kvennaflokki var það Marta frá Brasilíu sem valin var best þriðja árið í röð.


Tengdar fréttir

Forréttindi að vera undir stjórn Ferguson

„Þetta er draumur sem hefur ræst hjá mér að fá þessi verðlaun. Ég vil tileinka þau fjölskyldu minni," sagði Cristiano Ronaldo sem útnefndur var besti leikmaður heims 2008 í kvöld.

Ólafur valdi Torres bestan

Cristiano Ronaldo var í kvöld kjörinn knattspyrnumaður ársins í heiminum 2008. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, og Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði, höfðu báðir atkvæðisrétt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×